Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 14:16 Kári Árnason liggur eftir að hafa fengið spark frá Kjartani Henry Finnbogasyni. Stöð 2 Sport Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Í Pepsi Max Stúkunni eftir leik skoðuðu sérfræðingarnir glímu Kjartans við miðverðina tvo, þar sem að sjálfsögðu ekkert var gefið eftir. „Það var tekist á en það var ekki mikið verið að kvarta. Það var ekki mikið verið að væla í dómaranum þegar það var verið að brjóta. Menn tókust hart á og rifust aðeins en þetta var bara í góðu lagi,“ sagði Reynir Leósson, en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Kári, Kjartan og Sölvi „Maður vissi að þetta yrði niðurstaðan í leiknum, að þeir myndu takast á, og það var ekki nóg með að Kjartan væri með Kára á sér því hann var líka með Sölva,“ sagði Reynir. Kjartan var sá eini af þremenningunum sem fékk áminningu í leiknum, fyrir að sparka í Kára. „Hann átti nú skilið að fá að brjóta einu sinni á honum alla vega,“ sagði Reynir í léttum tón. Hann bætti við að það væri ekki skrýtið að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði sagst ekki vera hissa á að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, væri ánægður með dómgæsluna í leiknum. „Þeir tóku fast á KR-ingunum,“ sagði Reynir. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík KR Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 22. júní 2021 11:15 Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 22. júní 2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. 21. júní 2021 21:09 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Í Pepsi Max Stúkunni eftir leik skoðuðu sérfræðingarnir glímu Kjartans við miðverðina tvo, þar sem að sjálfsögðu ekkert var gefið eftir. „Það var tekist á en það var ekki mikið verið að kvarta. Það var ekki mikið verið að væla í dómaranum þegar það var verið að brjóta. Menn tókust hart á og rifust aðeins en þetta var bara í góðu lagi,“ sagði Reynir Leósson, en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Kári, Kjartan og Sölvi „Maður vissi að þetta yrði niðurstaðan í leiknum, að þeir myndu takast á, og það var ekki nóg með að Kjartan væri með Kára á sér því hann var líka með Sölva,“ sagði Reynir. Kjartan var sá eini af þremenningunum sem fékk áminningu í leiknum, fyrir að sparka í Kára. „Hann átti nú skilið að fá að brjóta einu sinni á honum alla vega,“ sagði Reynir í léttum tón. Hann bætti við að það væri ekki skrýtið að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði sagst ekki vera hissa á að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, væri ánægður með dómgæsluna í leiknum. „Þeir tóku fast á KR-ingunum,“ sagði Reynir.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík KR Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 22. júní 2021 11:15 Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 22. júní 2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. 21. júní 2021 21:09 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 22. júní 2021 11:15
Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 22. júní 2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. 21. júní 2021 21:09