Rómani lést eftir að lögreglumaður kraup á hálsi hans Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 00:01 Atvikið minnir á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Skjáskot Rómani lést í sjúkrabíl síðasta laugardag rétt eftir að lögreglumaður hafði kropið á hálsi hans í Tékklandi. Atvikið hefur minnt nokkuð á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Þar sjást þrír lögreglumenn í bænum Teplice í norðurhluta Tékklands handtaka Rómana á götunni. Á meðan einn þeirra heldur fótum hans föstum virðist annar lögreglumaður krjúpa á hálsi hans og reyna að handjárna hann. Maðurinn lést í sjúkrabíl eftir handtökuna. Hann hét Stanislav, var um fertugt og var heimilislaus. Hann starfaði þó sem öryggisvörður í kjörbúð í bænum. Jozef Miker, sem er einna fremstur meðal aðgerðarsinna úr hópi Rómana í Tékklandi, ræddi atvikið við The Guardian. Hann segir að Stanislav hafi séð mann nokkurn vinna skemmdir á bíl og hafi þá farið að honum til að stöðva hann. Þegar lögregla kom á svæðið hafi hún hins vegar haldið að Stanislav væri þrjóturinn og keyrt hann niður í götuna. Myndbandið af atvikinu hefur dreifst víða og vilja margir bera dauða Stanislavs við George Floyd í Bandaríkjunum. Fordómar gegn Rómönum í Evrópu hafa lengi verið stórt vandamál og hefur Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gagnrýnt tékknesk stjórnvöld fyrir að halda ekki nógu vel utan um gögn um mismunun á Rómönum í landinu. Tékkland Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Þar sjást þrír lögreglumenn í bænum Teplice í norðurhluta Tékklands handtaka Rómana á götunni. Á meðan einn þeirra heldur fótum hans föstum virðist annar lögreglumaður krjúpa á hálsi hans og reyna að handjárna hann. Maðurinn lést í sjúkrabíl eftir handtökuna. Hann hét Stanislav, var um fertugt og var heimilislaus. Hann starfaði þó sem öryggisvörður í kjörbúð í bænum. Jozef Miker, sem er einna fremstur meðal aðgerðarsinna úr hópi Rómana í Tékklandi, ræddi atvikið við The Guardian. Hann segir að Stanislav hafi séð mann nokkurn vinna skemmdir á bíl og hafi þá farið að honum til að stöðva hann. Þegar lögregla kom á svæðið hafi hún hins vegar haldið að Stanislav væri þrjóturinn og keyrt hann niður í götuna. Myndbandið af atvikinu hefur dreifst víða og vilja margir bera dauða Stanislavs við George Floyd í Bandaríkjunum. Fordómar gegn Rómönum í Evrópu hafa lengi verið stórt vandamál og hefur Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gagnrýnt tékknesk stjórnvöld fyrir að halda ekki nógu vel utan um gögn um mismunun á Rómönum í landinu.
Tékkland Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira