Jóhannes Karl: Þá bara eigum við að klára leikinn Sverrir Mar Smárason skrifar 28. júní 2021 22:00 Jóhannes Karl er þjálfari Skagamanna. vísir/bára Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var að vonum svekktur í leikslok þegar Skagamenn gerðu 2-2 jafntefli við Keflavík á Akranesi í kvöld. „Bara svekkjandi að hafa ekki náð að klára leikinn. Við sköpuðum okkur færi líka þó svo að Keflavík hafi skorað tvö mörk sem voru klaufaleg, sérstaklega fyrra markið, heppni stimpill yfir því fyrir Keflvíkingana. Við fengum alveg færi til þess að skora þrjú mörk í fyrri hálfleik að minnsta kosti. Ég er svekktur að við höfum ekki náð að sigla þessu heim“ sagði Jóhannes. Skagamenn sóttu mikið í byrjun og komust í 2-0 eftir 29.mínútna leik en Keflavík komu til baka og jöfnuðu leikinn. Jóhannes taldi sitt lið hafa átt að klára leikinn. „Heppni yfir því hvernig Keflavík kemst inn í leikinn, þeir fá aukaspyrnu fyrir utan teig sem gat dottið með þeim, skotið varið hjá Árna Marinó en við fylgjum ekki eftir. Við sköpum okkur færi til að skora fleiri mörk og fáum líka algjört dauðafæri í seinni hálfleik og hefðum getað skorað þriðja og fjórða markið en það féll ekki með okkur.“ Skagamenn kölluðu nokkrum sinnum til Vilhjálms Alvars, dómara leiksins, og vildu fá vítaspyrnu. Jóhannes var ekki alveg nógu sáttur við Vilhjálm í dag. “Ég er náttúrulega kannski ekki alveg í bestu stöðunni til þess að sjá það en mér finnst við gera tilkall til þess að fá víti í þrjú skipti. Mér fannst dómarinn ekki alveg meta það allt saman rétt. Fyrst og fremst hefðum við átt að geta varist betur því sem Keflvíkingarnir ætluðu að reyna að koma með hérna í dag. Komast í 2-0 þá bara eigum við að klára leikinn.“ ÍA sitja í 12.sæti með sex stig eftir fyrri umferðina. Jóhannes segir þá vera að skoða það að styrkja varnarleikinn fyrir seinni umferðina. „Við verðum bara að sjá hvað er í boði fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við höfum verið í veseni með varnarleikinn og kannski þurfum við aðeins meiri reyslu og aðeins meiri ró í varnarlínuna hjá okkur. Að mínu mati er það það sem við þurfum að laga, varnarleikurinn“ sagði Jóhannes að lokum. Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Bara svekkjandi að hafa ekki náð að klára leikinn. Við sköpuðum okkur færi líka þó svo að Keflavík hafi skorað tvö mörk sem voru klaufaleg, sérstaklega fyrra markið, heppni stimpill yfir því fyrir Keflvíkingana. Við fengum alveg færi til þess að skora þrjú mörk í fyrri hálfleik að minnsta kosti. Ég er svekktur að við höfum ekki náð að sigla þessu heim“ sagði Jóhannes. Skagamenn sóttu mikið í byrjun og komust í 2-0 eftir 29.mínútna leik en Keflavík komu til baka og jöfnuðu leikinn. Jóhannes taldi sitt lið hafa átt að klára leikinn. „Heppni yfir því hvernig Keflavík kemst inn í leikinn, þeir fá aukaspyrnu fyrir utan teig sem gat dottið með þeim, skotið varið hjá Árna Marinó en við fylgjum ekki eftir. Við sköpum okkur færi til að skora fleiri mörk og fáum líka algjört dauðafæri í seinni hálfleik og hefðum getað skorað þriðja og fjórða markið en það féll ekki með okkur.“ Skagamenn kölluðu nokkrum sinnum til Vilhjálms Alvars, dómara leiksins, og vildu fá vítaspyrnu. Jóhannes var ekki alveg nógu sáttur við Vilhjálm í dag. “Ég er náttúrulega kannski ekki alveg í bestu stöðunni til þess að sjá það en mér finnst við gera tilkall til þess að fá víti í þrjú skipti. Mér fannst dómarinn ekki alveg meta það allt saman rétt. Fyrst og fremst hefðum við átt að geta varist betur því sem Keflvíkingarnir ætluðu að reyna að koma með hérna í dag. Komast í 2-0 þá bara eigum við að klára leikinn.“ ÍA sitja í 12.sæti með sex stig eftir fyrri umferðina. Jóhannes segir þá vera að skoða það að styrkja varnarleikinn fyrir seinni umferðina. „Við verðum bara að sjá hvað er í boði fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við höfum verið í veseni með varnarleikinn og kannski þurfum við aðeins meiri reyslu og aðeins meiri ró í varnarlínuna hjá okkur. Að mínu mati er það það sem við þurfum að laga, varnarleikurinn“ sagði Jóhannes að lokum.
Pepsi Max-deild karla ÍA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira