Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Jakob Bjarnar skrifar 29. júní 2021 15:18 Meðan Árný Fjóla og Daði Freyr gerðu garðinn frægan í Eurovision var þvottavélin í íbúð þeirra í Berlín að gera óskunda með leka sem vakti gamlan myglusvepp í húsinu af værum blundi. Og það kann að reynast þeim hjónum dýrkeypt. Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. Lekinn vakti gamlan og skæðan myglusvepp af værum blundi sem nú herjar á húsið allt. Árný greinir frá þessum ósköpum á Facebook-síðunni „Berlín, borgin okkar“ en þar auglýsir hún eftir lögfræðingi. „Þvottavélin okkar lak á meðan við vorum heima á Íslandi (lak í tvo mánuði áður en það fattaðist). Vatnslekinn náði niður tvær hæðir og triggeraði gamlan (að minnsta kosti 3 til 5 ára) myglusvepp sem geisar nú í þrem íbúðum.“ Eins og vart ætti að þurfa að tíunda voru þau Daði Freyr og Árný Fjóla, meðan þessu fór fram, að sinna mikilvægum erindum, nefnilega þeim að vera fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni. „Við vorum nýlega flutt og ekki með heimilistryggingar,“ heldur Árný Fjóla áfram. „Okkur var sagt af nágranna sem sá um íbúðina á meðan við vorum á Íslandi að þetta væri að minnsta kosti að hluta tryggt af leiguverðinu. Erum búin að reyna að hafa samband við húseiganda og leigumiðlara án svara og þau demba á okkur 35.000 evra skuld án fyrirvara.“ Neytendur Húsnæðismál Íslendingar erlendis Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Lekinn vakti gamlan og skæðan myglusvepp af værum blundi sem nú herjar á húsið allt. Árný greinir frá þessum ósköpum á Facebook-síðunni „Berlín, borgin okkar“ en þar auglýsir hún eftir lögfræðingi. „Þvottavélin okkar lak á meðan við vorum heima á Íslandi (lak í tvo mánuði áður en það fattaðist). Vatnslekinn náði niður tvær hæðir og triggeraði gamlan (að minnsta kosti 3 til 5 ára) myglusvepp sem geisar nú í þrem íbúðum.“ Eins og vart ætti að þurfa að tíunda voru þau Daði Freyr og Árný Fjóla, meðan þessu fór fram, að sinna mikilvægum erindum, nefnilega þeim að vera fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni. „Við vorum nýlega flutt og ekki með heimilistryggingar,“ heldur Árný Fjóla áfram. „Okkur var sagt af nágranna sem sá um íbúðina á meðan við vorum á Íslandi að þetta væri að minnsta kosti að hluta tryggt af leiguverðinu. Erum búin að reyna að hafa samband við húseiganda og leigumiðlara án svara og þau demba á okkur 35.000 evra skuld án fyrirvara.“
Neytendur Húsnæðismál Íslendingar erlendis Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira