Spilar ekki meira á EM eftir tæklingu Svíans Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2021 09:00 Artem Besedin fær aðhlynningu eftir að hafa meiðst í hné í gærkvöld. AP/Petr David Josek Úkraínumaðurinn Artem Besedin fær ekki tækifæri til að mæta Englendingum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardaginn, samkvæmt úkraínskum miðlum. Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21
Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36
Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36