Myndband af Henderson á hliðarlínunni í Þjóðverjaleiknum vekur lukku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2021 10:00 Jordan Henderson faðmar markaskorarana Raheem Sterling og Harry Kane í leikslok. Getty/Shaun Botterill Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er kannski í aukahlutverki í enska landsliðinu á EM en hann hefur fengið mikið lof eftir að myndband af honum fór á flug á neitnu. Enska landsliðið komst í átta liða úrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þjóðverjum á þriðjudaginn. Þetta var langþráður sigur hjá þeim ensku enda sá fyrsti á Þjóðverjum á stórmóti í 55 ár. Harry Kane fór langt með að innsigla sigurinn þegar hann kom enska landsliðinu í 2-0 á 86. mínútu. Harry Kane scored England's 2nd goal as Jordan Henderson waited to come on and his live reaction to the build up and finish was caught on camera. Amazing! https://t.co/rLLd5VKkRS— SPORTbible (@sportbible) June 30, 2021 Rétt áður en markið kom þá var landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate búinn að ákveða að setja Jordan Henderson inn á völlinn síðustu mínúturnar. Henderson stóð því á hliðarlínunni tilbúinn að koma inn til að landa sigri og sæti í átta liða úrslitunum. Myndavélin var á Henderson alla sókn enska liðsins sem endaði með stoðsendingu Jack Grealish og skallamarki Kane. Henderson rekur sína menn áfram í sókninni og fagnar svo markinu innilega. Hann endar svo á því að faðma Southgate landsliðsþjálfara. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem UEFA setti inn á EM Twittersíðu sína. When you're waiting to come on but end up celebrating a goal! @JHenderson living every moment #EURO2020 | @England pic.twitter.com/xgwtelabpD— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 30, 2021 Henderson komst loksins inn á völlinn stuttu síðar fyrir Declan Rice og átti þátt í því að landa þessum sögulega sigri. Henderson hefur fengið hrós fyrir frábært hugarfari hjá leikmanni sem hefur þurft að sætta sig við að dúsa á varamannabekknum alla keppnina. Þarna sýnir hann leiðtogahæfileikana sína sem Liverpool stuðningsmenn elska hann fyrir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Enska landsliðið komst í átta liða úrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þjóðverjum á þriðjudaginn. Þetta var langþráður sigur hjá þeim ensku enda sá fyrsti á Þjóðverjum á stórmóti í 55 ár. Harry Kane fór langt með að innsigla sigurinn þegar hann kom enska landsliðinu í 2-0 á 86. mínútu. Harry Kane scored England's 2nd goal as Jordan Henderson waited to come on and his live reaction to the build up and finish was caught on camera. Amazing! https://t.co/rLLd5VKkRS— SPORTbible (@sportbible) June 30, 2021 Rétt áður en markið kom þá var landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate búinn að ákveða að setja Jordan Henderson inn á völlinn síðustu mínúturnar. Henderson stóð því á hliðarlínunni tilbúinn að koma inn til að landa sigri og sæti í átta liða úrslitunum. Myndavélin var á Henderson alla sókn enska liðsins sem endaði með stoðsendingu Jack Grealish og skallamarki Kane. Henderson rekur sína menn áfram í sókninni og fagnar svo markinu innilega. Hann endar svo á því að faðma Southgate landsliðsþjálfara. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem UEFA setti inn á EM Twittersíðu sína. When you're waiting to come on but end up celebrating a goal! @JHenderson living every moment #EURO2020 | @England pic.twitter.com/xgwtelabpD— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 30, 2021 Henderson komst loksins inn á völlinn stuttu síðar fyrir Declan Rice og átti þátt í því að landa þessum sögulega sigri. Henderson hefur fengið hrós fyrir frábært hugarfari hjá leikmanni sem hefur þurft að sætta sig við að dúsa á varamannabekknum alla keppnina. Þarna sýnir hann leiðtogahæfileikana sína sem Liverpool stuðningsmenn elska hann fyrir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fleiri fréttir Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira