Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 23:01 Gareth Southgate segir andlegan ferskleika vera mikilvægan á morgun. Getty Images/Marc Atkins Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld. Southgate sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn í dag. Enska liðið hefur leikið alla leiki sína á mótinu til þessa á heimavelli, Wembley í Lundúnum, en fara nú í fyrsta sinn frá bresku höfuðborginni. Langt er síðan England hefur unnið sigur á Þýskalandi á stórmóti en Southgate segir leikmenn enska liðsins hafa tekist vel á við tilfinningarnar sem fylgdu þeim sigri. „Mér finnst leikurinn klárlega hafa tekið mikinn tilfinningalegan toll og allir nutu hans, en strax í klefanum eftir leik voru leikmennirnir farnir að tala um næsta leik og þörf þess að undirbúa sig vel.“ „Við náðum þarna að sigrast á einni áskorun en það er ekki Everest markmiðið sem við settum okkur, í raun. Við viljum byggja á þessu.“ Southgate segir þá að eftir þennan tilfinningaríka sigur á Þjóðverjum muni það koma sér vel fyrir enska liðið að komast frá Wembley. „Ég held að sálfræðilegur ferskleiki sér lykillinn. Við erum svo auðvitað með sterkan hóp að auki.“ „Í raun, fyrir okkur, er það örugglega gott að komast aðeins burt. Það hefði verið mjög erfitt, þremur dögum síðar, að endurskapa svona stemningu á Wembley.“ segir Southgate. Engir enskir áhorfendur verða í stúkunni á morgun þar sem ítölsk stjórnvöld settu ferðabann á fólk frá Bretlandi vegna risa í COVID-smitum í landinu. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun fyrir leik hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
Southgate sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn í dag. Enska liðið hefur leikið alla leiki sína á mótinu til þessa á heimavelli, Wembley í Lundúnum, en fara nú í fyrsta sinn frá bresku höfuðborginni. Langt er síðan England hefur unnið sigur á Þýskalandi á stórmóti en Southgate segir leikmenn enska liðsins hafa tekist vel á við tilfinningarnar sem fylgdu þeim sigri. „Mér finnst leikurinn klárlega hafa tekið mikinn tilfinningalegan toll og allir nutu hans, en strax í klefanum eftir leik voru leikmennirnir farnir að tala um næsta leik og þörf þess að undirbúa sig vel.“ „Við náðum þarna að sigrast á einni áskorun en það er ekki Everest markmiðið sem við settum okkur, í raun. Við viljum byggja á þessu.“ Southgate segir þá að eftir þennan tilfinningaríka sigur á Þjóðverjum muni það koma sér vel fyrir enska liðið að komast frá Wembley. „Ég held að sálfræðilegur ferskleiki sér lykillinn. Við erum svo auðvitað með sterkan hóp að auki.“ „Í raun, fyrir okkur, er það örugglega gott að komast aðeins burt. Það hefði verið mjög erfitt, þremur dögum síðar, að endurskapa svona stemningu á Wembley.“ segir Southgate. Engir enskir áhorfendur verða í stúkunni á morgun þar sem ítölsk stjórnvöld settu ferðabann á fólk frá Bretlandi vegna risa í COVID-smitum í landinu. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun fyrir leik hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn