Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2021 12:01 Alice Dearing verður fyrst svartra sundkvenna til að keppa fyrir Bretland á Ólympíuleikum, í Tókýó. Sem stendur mætti hún ekki nota þar sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir svart fólk. Getty/Clive Rose Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. FINA hefur verið gagnrýnt fyrir að banna hetturnar á stórmótum og bannið sagt draga úr vilja svarts fólks til að stunda sundíþróttir. Ungt, svart sundfólk hefur lýst yfir miklum vonbrigðum vegna þessa. Á meðal þeirra sem lagt hafa orð í belg er jamaíski sundmaðurinn Michael Gunning sem kvaðst bæði í áfalli og fyllast viðbjóði yfir banninu, sem stuðli enn frekar að því að bola svörtu sundfólki í burtu á hæsta stigi íþróttarinnar. Það sé nauðsynlegt að sýna ungu fólki að sund sé fyrir alla. This is everything against what I ve been working so hard towards with my advocation & representation in elite swimming We must teach those young black swimmers out there that swimming is for ALL no matter what your authenticity! 2/2 #Diversity #Inclusion #BLM #Decoloniality— Michael Gunning (@MichaelGunning1) July 2, 2021 Soul Cap, sem framleiðir sundhettur sérstaklega ætlaðar fyrir fólk með þykkt eða mikið hár, sagði FINA hafa rökstutt ákvörðun sína með því að hetturnar væru ekki mótaðar að „náttúrulegu höfuðlagi“ fólks. Samkvæmt frétt BBC ætlar FINA nú að endurskoða afstöðu sína. Í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér segir að það skilji vel mikilvægi þess að öllum sé jafnvelkomið að taka þátt í íþróttinni. „FINA er staðráðið í að tryggja að allt sundfólk geti notað sundklæðnað við hæfi í keppni, þegar sá klæðnaður veitir ekki samkeppnisforskot,“ sagði í yfirlýsingunni. FINA mun nú fara yfir málið með forsvarsmönnum Soul Cap. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
FINA hefur verið gagnrýnt fyrir að banna hetturnar á stórmótum og bannið sagt draga úr vilja svarts fólks til að stunda sundíþróttir. Ungt, svart sundfólk hefur lýst yfir miklum vonbrigðum vegna þessa. Á meðal þeirra sem lagt hafa orð í belg er jamaíski sundmaðurinn Michael Gunning sem kvaðst bæði í áfalli og fyllast viðbjóði yfir banninu, sem stuðli enn frekar að því að bola svörtu sundfólki í burtu á hæsta stigi íþróttarinnar. Það sé nauðsynlegt að sýna ungu fólki að sund sé fyrir alla. This is everything against what I ve been working so hard towards with my advocation & representation in elite swimming We must teach those young black swimmers out there that swimming is for ALL no matter what your authenticity! 2/2 #Diversity #Inclusion #BLM #Decoloniality— Michael Gunning (@MichaelGunning1) July 2, 2021 Soul Cap, sem framleiðir sundhettur sérstaklega ætlaðar fyrir fólk með þykkt eða mikið hár, sagði FINA hafa rökstutt ákvörðun sína með því að hetturnar væru ekki mótaðar að „náttúrulegu höfuðlagi“ fólks. Samkvæmt frétt BBC ætlar FINA nú að endurskoða afstöðu sína. Í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér segir að það skilji vel mikilvægi þess að öllum sé jafnvelkomið að taka þátt í íþróttinni. „FINA er staðráðið í að tryggja að allt sundfólk geti notað sundklæðnað við hæfi í keppni, þegar sá klæðnaður veitir ekki samkeppnisforskot,“ sagði í yfirlýsingunni. FINA mun nú fara yfir málið með forsvarsmönnum Soul Cap.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira