Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. júlí 2021 19:04 Félagarnir Sigurður Ingi og Bjarni Ben munu bregða sér í ný hlutverk á laugardaginn þegar þeir ætla að grilla ofan í gesti Kótelettunnar. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér. Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Um er að ræða árlega sölu á kótelettum á vegum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í samstarfi við Mömmumat, SS og Kjarnafæði. Salan fer fram á laugardaginn á milli klukkan 13 og 16. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem fjármálaráðherra sést með svuntuna, en hann hefur vakið talsverða athygli fyrir áhuga sinn á bakstri. Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017 Tvöföld eftirvænting fyrir hátíðinni í ár Kótelettan er nú haldin í ellefta skipti og er löngu orðin árviss viðburður. „Það er mikil eftirvænting í loftinu og það stefnir í frábæra hátíð. Við urðum við að fresta Kótelettunni í fyrra vegna Covid og því má segja að það sé tvöföld spenna fyrir hátíðinni nú,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Að sögn Einars hefur hátíðin aldrei verið glæsilegri. Á hátíðinni verður boðið upp á svokallað „BBQ festival“ þar sem hægt verður að kynna sér flottustu grillin og allt það besta á grillið, ásamt Stóru grillsýningunni. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, grillaði ofan í gesti Kótelettunnar síðast þegar hátíðin var haldin en í ár verða ráðherrar í þessu hlutverki.Kótelettan Þá verður einnig boðið upp á fjölskylduhátíð þar sem Sveppi, Benedikt Búálfur, íþróttaálfurinn og Solla striða munu skemmta. Loks verður boðið upp á „Music festival“ þar sem tónlistarmennirnir verða ekki af verri endanum, en meðal þeirra sem munu stíga á stokk eru Páll Óskar, Bríet, Herra Hnetusmjör, GDRN og Jói Pjé og Króli. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um herlegheitin hér.
Tónlist Kótelettan Árborg Tengdar fréttir Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. 5. júní 2019 14:00