„Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 09:08 Hjálmar Örn ræddi grínið, samfélagsmiðla og margt fleira í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. skjáskot Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. „Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira. Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira.
Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning