Steven Lennon fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 22:00 Steven Lennon skoraði öll þrjú mörk FH í einvíginu gegn Sligo Rovers. Hér fagnar hann fyrra marki sínu í kvöld. Eóin Noonan/Sportsfile via Getty Images Stevern Lennon, leikmaður FH, varð fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri FH gegn Sligo Rovers í fyrri leik liðanna í Kaplakrika á dögunum. Lennon hefur skorað tvö mörk í Meistaradeildinni, bæði fyrir FH. Það fyrra kom árið 2016 gegn sínum gömlu félögum í Dundalk, og það seinna gegn færeyska liðinu Víking tveim árum seinna. Þá hefur hann skorað þrjú mörk í Evrópudeildinni og hafa þau einnig öll komið fyrir FH. Það fyrsta var gegn sænska liðinu Elfsborg fyrir sjö árum, annað gegn SJK Seinäjoki frá Finnlandi ári seinna og það þriðja gegn FC Lahti, einnig frá Finnlandi. Markið sem Lennon skoraði gegn Sligo Rovers í seinustu viku gerir það að verkum að han ner fyrsti Skotinn til að skora í öllum þessum þrem stærstu keppnum Evrópu. Lennon bætti svo um betur og skoraði tvö mörk í kvöld, og er því kominn með þrjú mörk í Sambandsdeild Evrópu. Sligo Rovers face FH at 6pm, a @StevenLennon_7 goal down from the away leg.This header made Lennon the 1st to score in the @ChampionsLeague @EuropaLeague & the newly formed Europa Conference. pic.twitter.com/VipU5BGAhC— ScotsAbroadPod (@ScotsAbroadPod) July 15, 2021 Sambandsdeild Evrópu FH Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Lennon hefur skorað tvö mörk í Meistaradeildinni, bæði fyrir FH. Það fyrra kom árið 2016 gegn sínum gömlu félögum í Dundalk, og það seinna gegn færeyska liðinu Víking tveim árum seinna. Þá hefur hann skorað þrjú mörk í Evrópudeildinni og hafa þau einnig öll komið fyrir FH. Það fyrsta var gegn sænska liðinu Elfsborg fyrir sjö árum, annað gegn SJK Seinäjoki frá Finnlandi ári seinna og það þriðja gegn FC Lahti, einnig frá Finnlandi. Markið sem Lennon skoraði gegn Sligo Rovers í seinustu viku gerir það að verkum að han ner fyrsti Skotinn til að skora í öllum þessum þrem stærstu keppnum Evrópu. Lennon bætti svo um betur og skoraði tvö mörk í kvöld, og er því kominn með þrjú mörk í Sambandsdeild Evrópu. Sligo Rovers face FH at 6pm, a @StevenLennon_7 goal down from the away leg.This header made Lennon the 1st to score in the @ChampionsLeague @EuropaLeague & the newly formed Europa Conference. pic.twitter.com/VipU5BGAhC— ScotsAbroadPod (@ScotsAbroadPod) July 15, 2021
Sambandsdeild Evrópu FH Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira