Úr greiningardeildinni í lögreglustjóraembætti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. júlí 2021 17:56 Birgir Jónasson er nýr lögreglustjóri á Norðurlandi vestra. Vísir/Vilhelm/Stjórnarráðið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir kemur til starfa frá greiningardeild ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur starfað frá árinu 2019. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Birgir hafi lokið meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá hafi hann lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000 og þar að auki sótt sér ýmiss konar viðbótarmenntun. Á árunum 1994-2002 starfaði hann við almenn löggæslustörf. Hann var lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra frá 2002-2007. Þá starfaði hann sem laganemi og síðar lögfræðingur hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu frá 2007-2009. Á árunum 2009-2016 starfaði hann hjá embætti sérstaks saksóknara, fyrst sem sérfræðingur og svo sem ákærandi. Þá var hann einnig aðstoðarmaður saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu á árunum 2011-2012. Á árunum 2016-2018 starfaði Birgir hjá Arion banka á sviði innri endurskoðunar. Sem áður segir hefur Birgir starfað í greiningardeild ríkislögreglustjóra, frá árinu 2019, auk þess að sinna kennslustörfum á háskólastigi. Lögreglan Vistaskipti Húnavatnshreppur Húnaþing vestra Skagafjörður Skagabyggð Ásahreppur Blönduós Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir kemur til starfa frá greiningardeild ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur starfað frá árinu 2019. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Birgir hafi lokið meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá hafi hann lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins árið 2000 og þar að auki sótt sér ýmiss konar viðbótarmenntun. Á árunum 1994-2002 starfaði hann við almenn löggæslustörf. Hann var lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra frá 2002-2007. Þá starfaði hann sem laganemi og síðar lögfræðingur hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu frá 2007-2009. Á árunum 2009-2016 starfaði hann hjá embætti sérstaks saksóknara, fyrst sem sérfræðingur og svo sem ákærandi. Þá var hann einnig aðstoðarmaður saksóknara Alþingis í landsdómsmálinu á árunum 2011-2012. Á árunum 2016-2018 starfaði Birgir hjá Arion banka á sviði innri endurskoðunar. Sem áður segir hefur Birgir starfað í greiningardeild ríkislögreglustjóra, frá árinu 2019, auk þess að sinna kennslustörfum á háskólastigi.
Lögreglan Vistaskipti Húnavatnshreppur Húnaþing vestra Skagafjörður Skagabyggð Ásahreppur Blönduós Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira