Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. júlí 2021 18:31 Vignir Daði Valtýsson Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira. Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið
Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira.
Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið