Efsti maður heimslistans greindist aftur með veiruna og missir af Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 23:05 Spánverjinn Jon Rahm er með kórónaveiruna og þarf því að hætta við þátttöku á Ólympíuleikunum. Keyur Khamar/PGA TOUR via Getty Images Spánverjinn Jon Rahm þarf að hætta við þáttöku á Ólympíuleikunum eftir að hann greindist með kórónaveiruna í annað sinn á tveimur mánuðum. Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira