Manchester United og Real Madrið sögð hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Varane Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2021 22:01 Manchester United greiðir 41 milljón punda fyrir Raphaël Varane samkvæmt heimildum Sky Sports. DeFodi Images via Getty Images Raphaël Varane er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt vera 41 milljón punda. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Manchester United búið að samþykkja að greiða 41 milljón punda fyrir franska miðvörðinn og félagsskiptin munu ganga í gegn á næstu dögum, eftir að læknisskoðun fer fram. Manchester United are preparing paperworks for Raphaël Varane. DONE deal as reported today - official announcement after details will be sorted. Fee around 50m.Here-we-go. #MUFCVarane camp still waiting for quarantine rules - but he s expected to fly to England this week. https://t.co/YZbI2GzjRV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur verið í herbúðum Real Madrid síðan árið 2011 þegar hann kom frá franska liðinu Lens. Hann hefur leikið yfir 350 leiki fyrir Madrídinga og 79 A-landsleiki fyrir Frakka þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna heimsmeistaramótið árið 2018. Manchester United lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, 12 stigum á eftir nágrönnum sínum í Manchester City. United gekk á dögunum frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho og koma Varane sýnir okkur að liðið ætlar sér að berjast um stóru titlana á komandi tímabili. Ef allt gengur eins og til er ætlast mun fyrsti keppnisleikur Varane í treyju Manchester United vera opnunarleikur félagsins á komandi tímabili þegar að Leeds United kemur í heimsókn á Old Trafford. Enski boltinn Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45 United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Samkvæmt heimildum Sky Sports er Manchester United búið að samþykkja að greiða 41 milljón punda fyrir franska miðvörðinn og félagsskiptin munu ganga í gegn á næstu dögum, eftir að læknisskoðun fer fram. Manchester United are preparing paperworks for Raphaël Varane. DONE deal as reported today - official announcement after details will be sorted. Fee around 50m.Here-we-go. #MUFCVarane camp still waiting for quarantine rules - but he s expected to fly to England this week. https://t.co/YZbI2GzjRV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Varane hefur verið í herbúðum Real Madrid síðan árið 2011 þegar hann kom frá franska liðinu Lens. Hann hefur leikið yfir 350 leiki fyrir Madrídinga og 79 A-landsleiki fyrir Frakka þar sem hann hjálpaði liðinu að vinna heimsmeistaramótið árið 2018. Manchester United lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, 12 stigum á eftir nágrönnum sínum í Manchester City. United gekk á dögunum frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho og koma Varane sýnir okkur að liðið ætlar sér að berjast um stóru titlana á komandi tímabili. Ef allt gengur eins og til er ætlast mun fyrsti keppnisleikur Varane í treyju Manchester United vera opnunarleikur félagsins á komandi tímabili þegar að Leeds United kemur í heimsókn á Old Trafford.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45 United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26. júlí 2021 13:30
Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. 20. júlí 2021 08:30
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43
Varane færist nær United Varnarmaðurinn Raphael Varane og Manchester United hafa átt í samningaviðræðum undanfarnar vikur og nú segir Manchester Evening News að aðilarnir séu að ná saman. 12. júlí 2021 18:45
United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. 23. júlí 2021 21:00
Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. 23. júlí 2021 12:18