Föstudagsplaylisti Johnny Blaze og Hakka Brakes Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. júlí 2021 13:00 Eins og sjá má er um mikil galapín að ræða og engin leið að vita hvaða ærslagangi og gamanlátum má búast við næst. JBHB Jón Rafn Hjálmarsson, eða Johnny Blaze, og Hákon Bragason, eða Hakki Brakes, mynda elektróníska tvíeykið sem setti saman lagalista þessa föstudags. Báðir eru þeir miklir þúsundlista smiðir, Jón helst í tónum og Hákon jafnframt í mynd. Báðir eru þeir því vel að verkefninu komnir. Tónlist þeirra gleiðgosa er í anda níunda áratugarins, og eru þeir óhræddir við tilraunastarfsemi og að velta sér upp úr tengslum tækni og tónlistar. Samkvæmt Jóni vinnur dúóið hörðum höndum að annarri breiðskífu sinni en áður hefur það sent frá sér breiðskífuna Vroom Vroom Vroom og smáskífuna Beep Bleep Bloop. Tilraunagleðin hefur skilað sér í þessu og hinu, hinu og þessu. Allt frá lagi sem er jafnlangt og aksturstími Hvalfjarðarganganna yfir í 360 gráðu upplifun af bifvélaverkstæði í lagi um eitt uppáhalds smurefni landsmanna. „Lagalistanum vantar ekkert til þó drengirnir séu uppteknir. Listinn er rúnturinn frá byrjun kvölds til endaloka.“ Svo lýsa rúntbúntin sjálf uppröðun sinni á lögum í ákveðna úthugsaða runu til áhlustunar. „Lögin eru valin af mikilli natni og nostrað stórkostlega við uppröðun þeirra svo að enginn verði svikinn.“ Svei mér þá. Það er þá ekki eftir neinu að bíða. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Báðir eru þeir miklir þúsundlista smiðir, Jón helst í tónum og Hákon jafnframt í mynd. Báðir eru þeir því vel að verkefninu komnir. Tónlist þeirra gleiðgosa er í anda níunda áratugarins, og eru þeir óhræddir við tilraunastarfsemi og að velta sér upp úr tengslum tækni og tónlistar. Samkvæmt Jóni vinnur dúóið hörðum höndum að annarri breiðskífu sinni en áður hefur það sent frá sér breiðskífuna Vroom Vroom Vroom og smáskífuna Beep Bleep Bloop. Tilraunagleðin hefur skilað sér í þessu og hinu, hinu og þessu. Allt frá lagi sem er jafnlangt og aksturstími Hvalfjarðarganganna yfir í 360 gráðu upplifun af bifvélaverkstæði í lagi um eitt uppáhalds smurefni landsmanna. „Lagalistanum vantar ekkert til þó drengirnir séu uppteknir. Listinn er rúnturinn frá byrjun kvölds til endaloka.“ Svo lýsa rúntbúntin sjálf uppröðun sinni á lögum í ákveðna úthugsaða runu til áhlustunar. „Lögin eru valin af mikilli natni og nostrað stórkostlega við uppröðun þeirra svo að enginn verði svikinn.“ Svei mér þá. Það er þá ekki eftir neinu að bíða.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira