Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2021 22:50 Í dag stendur minnisvarði og safn um fórnarlömb helfararinnar þar sem Sachsenhausen fangabúðirnar voru áður. Paul Zinken/Getty Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. Maðurinn var fangavörður í Sachsenhausen fangabúðunum í grennd við Berlín milli 1942 og 1945. Tugir þúsunda fanga létust í Sachsenhausen fangabúðunum frá stofnun þeirra árið 1936 til loka seinni heimstyrjaldarinnar árið 1945. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu safns um fangabúðirnar voru sumir fanganna fórnarlömb kerfisbundinnar útrýmingar. Þrátt fyrir aldur mannsins segir talsmaður réttarins að hann ætti að geta verið viðstaddur réttarhöldin í allt að tvo og hálfan klukkutíma á dag. Málið verður rekið fyrir dómstól í Neuruppin, bæ í Brandenburg í austurhluta Þýskalands. Saksóknarar í Þýskalandi eru enn með nokkur dómsmál í gangi á hendur þeim sem bera ábyrgð á helförinni. Vatnaskil urðu í þeirri baráttu árið 2011 þegar dómstóll í Munchen dæmdi að það eitt að hafa starfað í fangabúðum Nasista sé næg ástæða til sakfellingar. Því þarf ekki lengur að sanna einstaka glæpi. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Maðurinn var fangavörður í Sachsenhausen fangabúðunum í grennd við Berlín milli 1942 og 1945. Tugir þúsunda fanga létust í Sachsenhausen fangabúðunum frá stofnun þeirra árið 1936 til loka seinni heimstyrjaldarinnar árið 1945. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu safns um fangabúðirnar voru sumir fanganna fórnarlömb kerfisbundinnar útrýmingar. Þrátt fyrir aldur mannsins segir talsmaður réttarins að hann ætti að geta verið viðstaddur réttarhöldin í allt að tvo og hálfan klukkutíma á dag. Málið verður rekið fyrir dómstól í Neuruppin, bæ í Brandenburg í austurhluta Þýskalands. Saksóknarar í Þýskalandi eru enn með nokkur dómsmál í gangi á hendur þeim sem bera ábyrgð á helförinni. Vatnaskil urðu í þeirri baráttu árið 2011 þegar dómstóll í Munchen dæmdi að það eitt að hafa starfað í fangabúðum Nasista sé næg ástæða til sakfellingar. Því þarf ekki lengur að sanna einstaka glæpi.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira