„Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 16:07 Harry Kane er enn titlalaus á ferlinum en hér er hann eftir tapið í úrslitaleik EM í sumar. EPA-EFE/Laurence Griffiths Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. Hinn 28 ára gamli Kane átti að mæta aftur til æfinga á mánudaginn eftir sumarfrí en hann hafði þá fengið aukafrí eftir að hafa farið með enska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn á EM í sumar. Kane vill komast frá Lundúnafélaginu og skrópaði á æfingu bæði í dag og í gær. Manchester City er mjög áhugasamt um að kaupa enska landsliðsframherjann en ekkert hefur gerst ennþá. Harry Kane has failed to report back to Tottenham for preseason training, sources have told @JamesOlley. pic.twitter.com/0mQNyO8RbC— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2021 Kane telur samkvæmt frétt ESPN að hann hafi gert heiðursmannasamkomulag við Tottenham að vera seldur í sumar. Það er ósætti við að ekkert sé að gerast í þeim málum sem útskýrir skrópið. Tottenham vill fá 150 milljónir punda fyrir sinn besta leikmann en það er óvíst hvort að City, eða Manchester United and Chelsea sem fylgjast með gangi mála, geti borgað svo mikið fyrir hann. ESPN hefur engu að síður heimildir fyrir því að „verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna og að hann muni mæta á æfingu á fimmtudag eða föstudag. Rio Ferdinand believes Paul Pogba would be treated differently if he didn't turn up to training like Harry Kane. pic.twitter.com/95Ddub2thB— ESPN UK (@ESPNUK) August 2, 2021 Kane á þrjú ár eftir af samningi sínum við Tottenham en félagið er að borga honum tvö hundruð þúsund pund í vikulaun eða 34,5 milljónir íslenskra króna. Hann er ekki að elta peninginn heldur vill komast til félags sem getur unnið titla. Kane hefur skorað 166 mörk í 245 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki náð að vinna einn einasta titil á tíma sínum hjá félaginu. Enski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Kane átti að mæta aftur til æfinga á mánudaginn eftir sumarfrí en hann hafði þá fengið aukafrí eftir að hafa farið með enska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn á EM í sumar. Kane vill komast frá Lundúnafélaginu og skrópaði á æfingu bæði í dag og í gær. Manchester City er mjög áhugasamt um að kaupa enska landsliðsframherjann en ekkert hefur gerst ennþá. Harry Kane has failed to report back to Tottenham for preseason training, sources have told @JamesOlley. pic.twitter.com/0mQNyO8RbC— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2021 Kane telur samkvæmt frétt ESPN að hann hafi gert heiðursmannasamkomulag við Tottenham að vera seldur í sumar. Það er ósætti við að ekkert sé að gerast í þeim málum sem útskýrir skrópið. Tottenham vill fá 150 milljónir punda fyrir sinn besta leikmann en það er óvíst hvort að City, eða Manchester United and Chelsea sem fylgjast með gangi mála, geti borgað svo mikið fyrir hann. ESPN hefur engu að síður heimildir fyrir því að „verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna og að hann muni mæta á æfingu á fimmtudag eða föstudag. Rio Ferdinand believes Paul Pogba would be treated differently if he didn't turn up to training like Harry Kane. pic.twitter.com/95Ddub2thB— ESPN UK (@ESPNUK) August 2, 2021 Kane á þrjú ár eftir af samningi sínum við Tottenham en félagið er að borga honum tvö hundruð þúsund pund í vikulaun eða 34,5 milljónir íslenskra króna. Hann er ekki að elta peninginn heldur vill komast til félags sem getur unnið titla. Kane hefur skorað 166 mörk í 245 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki náð að vinna einn einasta titil á tíma sínum hjá félaginu.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Sjá meira