Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:18 Hulda Clara Gestsdóttir er að spila vel á Akureyri. GSÍmyndir/SETH Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021 Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira