Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2021 21:37 Mikkelsen segir erfitt að yfirgefa Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn