Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 14:30 Hér má sjá allan hópinn fyrir framan flugvélina sem flutti Blikana til Skotlands. Blikar.is Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Blikar fengu á sig tvö mörk í byrjun leiks en tókst að jafna fyrir hálfleik. Skotarnir tryggðu sér sigurinn með marki snemma í seinni hálfleiknum en eftir leik talaði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, um að skoska liðið hafði komið sé á óvart með því að vera svona lélegt. Það breytti ekki því að Blikar eru einu marki undir og þurfa nú að vinna það upp á erfiðum útivelli. Það er nóg að gera hjá Blikunum enda voru þeir að spila við Stjörnuna í Pepsi Max deildinni á mánudagskvöldið. Flugið til Skotlands var hins vegar með þægilegra móti því Blikarnir tóku flugvél á leigu og flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands. Flugvélin heitir Auður djúpúðga og er Bombardier DHC-8-400 leiguflugvél frá Icelandair. Flugvélin var líka með Blikamerkið á hliðinni og því var enginn vafi á því hverjir væru þar á ferð. Allur hópurinn tók mynd af sér fyrir utan vélina eins og sjá má hér fyrir ofan. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.35 en flautað er til leiks klukkan 18.45. Let's go lads pic.twitter.com/7F7NX5Sm7M— Blikar.is (@blikar_is) August 10, 2021 Evrópudeild UEFA Breiðablik Kópavogur Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Blikar fengu á sig tvö mörk í byrjun leiks en tókst að jafna fyrir hálfleik. Skotarnir tryggðu sér sigurinn með marki snemma í seinni hálfleiknum en eftir leik talaði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, um að skoska liðið hafði komið sé á óvart með því að vera svona lélegt. Það breytti ekki því að Blikar eru einu marki undir og þurfa nú að vinna það upp á erfiðum útivelli. Það er nóg að gera hjá Blikunum enda voru þeir að spila við Stjörnuna í Pepsi Max deildinni á mánudagskvöldið. Flugið til Skotlands var hins vegar með þægilegra móti því Blikarnir tóku flugvél á leigu og flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands. Flugvélin heitir Auður djúpúðga og er Bombardier DHC-8-400 leiguflugvél frá Icelandair. Flugvélin var líka með Blikamerkið á hliðinni og því var enginn vafi á því hverjir væru þar á ferð. Allur hópurinn tók mynd af sér fyrir utan vélina eins og sjá má hér fyrir ofan. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.35 en flautað er til leiks klukkan 18.45. Let's go lads pic.twitter.com/7F7NX5Sm7M— Blikar.is (@blikar_is) August 10, 2021
Evrópudeild UEFA Breiðablik Kópavogur Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira