Fjórtán ára með þrjátíu sláttugarða í áskrift á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2021 20:11 Böðvar er með um 30 garða í áskrift á Selfossi, sem hann slær reglulega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjórtán ára strákur á Selfossi hefur haft nóg að gera í sumar við að slá garða fyrir íbúa bæjarins. Hann fer á milli húsa á vespunni sinni með sláttuvélina á kerru aftan í. Mikil ánægja er með þjónustu stráksins. Böðvar Thor Guðmundsson dó ekki ráðalaus í sumar þegar hann var að spá í hvað hann ætti að gera til að afla sér peninga. Hann ákvað að bjóða upp á slátt í görðum á Selfossi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Hann setur grasið líka í poka og kemur því í burtu. „Þetta hefur bara gengið mjög vel. Ég er að slá svona þrjátíu garða í áskrift á tveggja vikna fresti. Ég var að nota áður sláttuvélina hjá afa mínum og hann smíðaði kerru fyrir mig sem ég festi aftan í vespu þar sem ég keyri um og slæ garða fyrir fólk en nú er ég með nýja og kraftmeiri vél“, segir Böðvar. Böðvari hefur gengið vel að slá í sumar og er duglegur að safna sér peningum, sem fara væntanlega í kaup á bíl þegar hann verður 17 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig datt honum í hug að fara út í þessa vinnu? „Þetta byrjaði fyrst með því að slá hjá afa og ömmu og síðan hjá frænku minni og síðan poppaði upp einhver hugmynd um að ég færi að bjóða upp á þessa þjónustu og ég ákvað því bara að slá til.“ En hvað ætlar Böðvar að gera við peningana, sem hann hefur safnað í sumar í slættinum ? „Ég er aðallega að safna núna en það endar sennilega bara með því að ég kaupi mér bíl þegar ég verð orðinn 17 ára,“ segir Böðvar. Mikil ánægja er með sláttinn hjá Böðvari hjá viðskiptavinum hans. „Já, þetta er bara til fyrirmyndar og frábært að sjá hvað Böðvar er að standa sig vel og er samviskusamur. Það er líka gaman að geta styrkt unga fólkið með því að fá hann til að slá,“ segir Kristinn Gunnarsson í tjarnahverfinu á Selfossi. Kristinn Gunnarsson gefur Böðvari sín bestu meðmæli í slættinum. Árborg Krakkar Garðyrkja Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Böðvar Thor Guðmundsson dó ekki ráðalaus í sumar þegar hann var að spá í hvað hann ætti að gera til að afla sér peninga. Hann ákvað að bjóða upp á slátt í görðum á Selfossi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Hann setur grasið líka í poka og kemur því í burtu. „Þetta hefur bara gengið mjög vel. Ég er að slá svona þrjátíu garða í áskrift á tveggja vikna fresti. Ég var að nota áður sláttuvélina hjá afa mínum og hann smíðaði kerru fyrir mig sem ég festi aftan í vespu þar sem ég keyri um og slæ garða fyrir fólk en nú er ég með nýja og kraftmeiri vél“, segir Böðvar. Böðvari hefur gengið vel að slá í sumar og er duglegur að safna sér peningum, sem fara væntanlega í kaup á bíl þegar hann verður 17 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig datt honum í hug að fara út í þessa vinnu? „Þetta byrjaði fyrst með því að slá hjá afa og ömmu og síðan hjá frænku minni og síðan poppaði upp einhver hugmynd um að ég færi að bjóða upp á þessa þjónustu og ég ákvað því bara að slá til.“ En hvað ætlar Böðvar að gera við peningana, sem hann hefur safnað í sumar í slættinum ? „Ég er aðallega að safna núna en það endar sennilega bara með því að ég kaupi mér bíl þegar ég verð orðinn 17 ára,“ segir Böðvar. Mikil ánægja er með sláttinn hjá Böðvari hjá viðskiptavinum hans. „Já, þetta er bara til fyrirmyndar og frábært að sjá hvað Böðvar er að standa sig vel og er samviskusamur. Það er líka gaman að geta styrkt unga fólkið með því að fá hann til að slá,“ segir Kristinn Gunnarsson í tjarnahverfinu á Selfossi. Kristinn Gunnarsson gefur Böðvari sín bestu meðmæli í slættinum.
Árborg Krakkar Garðyrkja Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira