Trúa því að drengurinn sé faðir Elínar endurfæddur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. ágúst 2021 08:00 Frá fæðingu Kristjáns Mána. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Ég hef alltaf séð fyrir mér mig sem móður og hefur alltaf langað til þess að eignast fjölskyldu,“ segir Elín Kristjánsdóttir sem eignaðist á dögunum sitt fyrsta barn. Elín Kristjánsdóttir og Gísli Bachmann eignuðust son sinn í heimafæðingu, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda kærkomna hvíld. Fæðingarsaga þeirra er einstök, eins og kemur fram í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Kviknar. Foreldrarnir trúa því að Kristján Máni, sé Kristján faðir Elínar endurfæddur. „Ég missti pabba minn árið 2016 og ég hef alltaf trúað því að hann muni koma aftur til okkar. Svo þegar við vissum að við ættum von á strák hugsaði ég, já þetta er pabbi,“ útskýrir Elín. Elín fæddi heima hjá sér en fór inn í sjö klukkustunda hvíld inn á landspítalann. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Við trúum á það. Ég starfa sem stjörnuspekingur Og það er bara partur af djobbinu að fyrri líf séu eitthvað sem er til staðar og er í rauninni raunveruleikinn,“ segir Gísli. Þau upplifðu bæði sterkt að faðir Elínar kæmi til þeirra aftur sem sonur þeirra, meira að segja áður en Elín varð ófrísk. „Þegar hann var í maganum þá talaði ég alltaf um hann sem Kristján.“ Gamli karlinn kominn Gísli segir að margir séu tabú á umræðuna um fyrri líf og því hafi þau ekki rætt þetta við marga. „Ég trúi því ekki að lífið sé búið þegar það er búið. Ég held að við séum alltaf í stöðugri hringrás að kenna hvort öðru eitthvað nýtt,“ segir Elín. „Ef ég á að tala hreint út þá hef ég verið á þeirri skoðun síðan hann fæddist að þetta sé gamli karlinn kominn. Það er svo fyndið með þessa gátt sem að kallast innsæi og næmni og fyrri líf og eitthvað, það er ekkert sem segir að þetta sé ekki rétt og ekkert sem segir að þetta sé rétt,“ segir Gísli. „Það eru líka viss karaktereinkenni sem eru til staðar,“ segir Elín. Þáttinn í heild sinni má finna á Spotify og helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26 „Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01 Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Elín Kristjánsdóttir og Gísli Bachmann eignuðust son sinn í heimafæðingu, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda kærkomna hvíld. Fæðingarsaga þeirra er einstök, eins og kemur fram í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Kviknar. Foreldrarnir trúa því að Kristján Máni, sé Kristján faðir Elínar endurfæddur. „Ég missti pabba minn árið 2016 og ég hef alltaf trúað því að hann muni koma aftur til okkar. Svo þegar við vissum að við ættum von á strák hugsaði ég, já þetta er pabbi,“ útskýrir Elín. Elín fæddi heima hjá sér en fór inn í sjö klukkustunda hvíld inn á landspítalann. Hólmfríður Kristjánsdóttir „Við trúum á það. Ég starfa sem stjörnuspekingur Og það er bara partur af djobbinu að fyrri líf séu eitthvað sem er til staðar og er í rauninni raunveruleikinn,“ segir Gísli. Þau upplifðu bæði sterkt að faðir Elínar kæmi til þeirra aftur sem sonur þeirra, meira að segja áður en Elín varð ófrísk. „Þegar hann var í maganum þá talaði ég alltaf um hann sem Kristján.“ Gamli karlinn kominn Gísli segir að margir séu tabú á umræðuna um fyrri líf og því hafi þau ekki rætt þetta við marga. „Ég trúi því ekki að lífið sé búið þegar það er búið. Ég held að við séum alltaf í stöðugri hringrás að kenna hvort öðru eitthvað nýtt,“ segir Elín. „Ef ég á að tala hreint út þá hef ég verið á þeirri skoðun síðan hann fæddist að þetta sé gamli karlinn kominn. Það er svo fyndið með þessa gátt sem að kallast innsæi og næmni og fyrri líf og eitthvað, það er ekkert sem segir að þetta sé ekki rétt og ekkert sem segir að þetta sé rétt,“ segir Gísli. „Það eru líka viss karaktereinkenni sem eru til staðar,“ segir Elín. Þáttinn í heild sinni má finna á Spotify og helstu efnisveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26 „Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01 Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. 13. júlí 2021 11:26
„Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10. júlí 2021 07:01
Nauðsynlegt að fá fleiri konur í leghálsskimanir „Skimunin hófst 1964 þannig að þetta er orðið ótrúlega langur tími,“ segir Sigrún Arnardóttur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir. 18. júní 2021 19:00