Selfyssingar fjarlægjast falldrauginn eftir dramatískan sigur gegn Grinvíkingum og hagstæð úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2021 21:33 Grindvíkingar héldu að þeir væru að fara með eitt stig með sér heim. Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar unnu hádramatískan 3-2 heimasigur gegn Grindvíkingum og Þróttarar töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Gróttu. Gary Martin kom Selfyssingum yfir snemma leiks áður en hann tvöfaldaði forystu heimamanna tíu mínútum fyrir hálfleik. Sigurður Bjartur Hallsson minnkaði muninn á 70. mínútu, en hann var aftur að verki tveim mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin. Grindvíkingar héldu þá líklega að þeir væru búnir að ræna sér einu stigi, en Þór Llorens Þórðarson tryggði heimamönnum mikilvægan 3-2 sigur í fallbaráttunni á lokamínútunum. Selfyssingar eru þá komnir með 15 stig í tíunda sæti, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. Grindvíkingar eru enn með 20 stig í sjöunda sæti. Í hinum leik kvöldsins tók Þróttur á móti Gróttu. Þróttur þurfti virkilega á sigri að halda til að halda í við Selfyssingana íog sogast ekki of djúpt í fallbaráttuna. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttumönnum yfir á 15. mínútu, og tvöfaldaði svo sjálfur forystuna þegar að seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall. Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þróttara þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og lokatölur því 2-1, Gróttu í vil. Grótta er þá í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig, en Þróttur er í næst neðsta sæti með tíu. Íslenski boltinn Lengjudeild karla Grótta UMF Selfoss Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
Gary Martin kom Selfyssingum yfir snemma leiks áður en hann tvöfaldaði forystu heimamanna tíu mínútum fyrir hálfleik. Sigurður Bjartur Hallsson minnkaði muninn á 70. mínútu, en hann var aftur að verki tveim mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin. Grindvíkingar héldu þá líklega að þeir væru búnir að ræna sér einu stigi, en Þór Llorens Þórðarson tryggði heimamönnum mikilvægan 3-2 sigur í fallbaráttunni á lokamínútunum. Selfyssingar eru þá komnir með 15 stig í tíunda sæti, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. Grindvíkingar eru enn með 20 stig í sjöunda sæti. Í hinum leik kvöldsins tók Þróttur á móti Gróttu. Þróttur þurfti virkilega á sigri að halda til að halda í við Selfyssingana íog sogast ekki of djúpt í fallbaráttuna. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttumönnum yfir á 15. mínútu, og tvöfaldaði svo sjálfur forystuna þegar að seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall. Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þróttara þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og lokatölur því 2-1, Gróttu í vil. Grótta er þá í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig, en Þróttur er í næst neðsta sæti með tíu.
Íslenski boltinn Lengjudeild karla Grótta UMF Selfoss Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira