Kisner sigraði eftir sex manna bráðabana Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2021 23:00 Kevin Kisner vísir/Getty Lokakaflinn á Wyndham meistaramótinu var æsispennandi en að lokum var það Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari. Russell Henley sem hafði verið í forystu stærstan hluta mótsins átti ekki góðan lokahring en hann lauk hringnum á einu höggi yfir pari og var því á samtals fjórtán höggum undir pari. Það skilaði honum ekki sæti í bráðabana því Kisner auk Kevin Na, Branden Grace, Si Woo Kim, Adam Scott og Roger Sloan luku allir keppni á samtals fimmtán höggum undir pari. Kisner, Na og Grace háðu lokabaráttuna um sigurinn og hafði Kisner betur að lokum. .@K_Kisner talks about breaking his streak of 5 straight playoff losses to capture the win @WyndhamChamp. https://t.co/M6DeJOop01— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2021 Golf Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Russell Henley sem hafði verið í forystu stærstan hluta mótsins átti ekki góðan lokahring en hann lauk hringnum á einu höggi yfir pari og var því á samtals fjórtán höggum undir pari. Það skilaði honum ekki sæti í bráðabana því Kisner auk Kevin Na, Branden Grace, Si Woo Kim, Adam Scott og Roger Sloan luku allir keppni á samtals fimmtán höggum undir pari. Kisner, Na og Grace háðu lokabaráttuna um sigurinn og hafði Kisner betur að lokum. .@K_Kisner talks about breaking his streak of 5 straight playoff losses to capture the win @WyndhamChamp. https://t.co/M6DeJOop01— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2021
Golf Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira