Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. ágúst 2021 11:46 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Bubbi Morthens er kominn með nýtt flúr og listamaðurinn á bak við það er Aþena dóttir hans. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Körfuboltaþjálfarinn og bókahöfundurinn Pálmar Ragnarsson heldur þessa dagana fyrirlestra fyrir börn og ungmenni í Afríku. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Auðunn Blöndal rifjaði upp hvað margt hefur gerst síðan „Auddi og Sveppi“ byrjuðu að vinna saman. Í vikunni frumsýndu þeir kvikmyndina Leynilöggan og fékk hún góðar viðtökur. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vivian birti flotta mynd af sér frá blaðamannafundi í Locarno. View this post on Instagram A post shared by Vivian D. Ólafsdóttir (@vivianolafsdottir) Íslenski hópurinn vann greinilega þétt saman í ferðinni og gekk ekki alltaf upp að halda fjarlægð á milli einstaklinga. View this post on Instagram A post shared by Vivian D. Ólafsdóttir (@vivianolafsdottir) Inga Lind lenti í góðri veiði og virðist hafa skemmt sér vel. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Eliza Reed og Guðni sýndu Ólympíuförunum okkar stuðning. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Frambjóðandinn Sigmar Guðmundsson gekk að eiga unnustu sína Júlíönu Einarsdóttur. Fjölmiðlakonan Marta María og Páll Winkel fangelsismálastjóri giftu sig svo í Bessastaðakirkju. „Við féllum fyrir hvort öðru og ákváðum á fyrsta deiti að verða hjón. Í dag játuðumst við hvort öðru og ætlum að stíga lífsins veg saman.“ View this post on Instagram A post shared by Marta María Jónasdóttir (@marta_maria_jonasdottir) Rúrik Gíslason skoðar Ísland þessa dagana og birti meðal annars myndir af veiði og sundsprett í jökulá. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Sunneva Einars var sumarleg um helgina. Síðar í mánuðinum fer hún af stað með nýja þætti, SAMSTARF, sem sýndir verða á efnisveitunni okkar Stöð 2+. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Sunddrottningin og leikkonan Ragga Ragnars er spennt fyrir nýju verkefni. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Páll Óskar hélt ávarp fyrir borgaralegan fermingarhóp hjá Siðmennt um helgina. „Best að kveikja á perum.“ View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Fjölskyldan stækkaði hjá Loga Pedro og Hallveigu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Tískuskvísur landsins fóru margar á tískuvikuna í Kaupmannahöfn í síðustu viku. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Nökkvi Fjalar hrissti af sér neikvæðnina í kringum ákvörðunina um að láta ekki bólusetja sig. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund lét sig ekki vanta á tískuvikuna í Kaupmannahöfn. Hún á von á sínu þriðja barni og sleppti því að fara í rússíbanana í Tívolíinu í þetta skiptið. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Þórunn Antonía nýtur lífsins í Króatíu. Einhver fylgjandi var eitthvað ósáttur við myndaval söngkonunnar en aðrar voru þá fljótar að þagga niður í slíkri gagnrýni. „Kona á að geta fagnað sjálfri sér, líkamanum sínum & kvenleika sínum í allri sinni dýrð án þess að þurfa að pæla í “perrunum”. það er ekki á ábyrgð kvenna að passa uppá að æsa ekki upp blessuðu perrana.. ef perrarnir eru viðkvæmir fyrir því að æsast upp þá mega þeir loka sig af, loka augunum, vinna í sjálfum sér & taka ábyrgð,“ skrifaði útvarpskonan og fatahönnuðurinn Camilla Rut. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Gyða Dröfn átti vinkonudag í Bláa lóninu. View this post on Instagram A post shared by Gyða Dröfn (@gydadrofn) Birgitta Líf eigandi Bankastræti club er í fríi á Spáni með fjölskyldunni. Hún spilar þar golf og tennis, fer út að hlaupa og slakar á í sólinni ef marka má samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson var ánægður með ferðina til Locarno. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir frumraun sína í leikstjórn á mynd í fullri lengd. View this post on Instagram A post shared by Hannes Halldo rsson (@hanneshalldorsson) Róbert Wessman sinnir bóndastörfum á heimili sínu í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Camilla Rut nýtur þess að vera búin að klára pallinn fyrir utan húsið sitt. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Stjörnulífið Ástin og lífið Samkvæmislífið Tengdar fréttir Marta María og Páll Winkel létu pússa sig saman í dag Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag. 15. ágúst 2021 22:30 Logi Pedro og Hallveig eignuðust dreng Tónlistarmaðurinn Logi Pedro og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eignuðust dreng í gærmorgun. 15. ágúst 2021 22:02 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. 14. ágúst 2021 16:25 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Bubbi Morthens er kominn með nýtt flúr og listamaðurinn á bak við það er Aþena dóttir hans. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Körfuboltaþjálfarinn og bókahöfundurinn Pálmar Ragnarsson heldur þessa dagana fyrirlestra fyrir börn og ungmenni í Afríku. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Auðunn Blöndal rifjaði upp hvað margt hefur gerst síðan „Auddi og Sveppi“ byrjuðu að vinna saman. Í vikunni frumsýndu þeir kvikmyndina Leynilöggan og fékk hún góðar viðtökur. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vivian birti flotta mynd af sér frá blaðamannafundi í Locarno. View this post on Instagram A post shared by Vivian D. Ólafsdóttir (@vivianolafsdottir) Íslenski hópurinn vann greinilega þétt saman í ferðinni og gekk ekki alltaf upp að halda fjarlægð á milli einstaklinga. View this post on Instagram A post shared by Vivian D. Ólafsdóttir (@vivianolafsdottir) Inga Lind lenti í góðri veiði og virðist hafa skemmt sér vel. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Eliza Reed og Guðni sýndu Ólympíuförunum okkar stuðning. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Frambjóðandinn Sigmar Guðmundsson gekk að eiga unnustu sína Júlíönu Einarsdóttur. Fjölmiðlakonan Marta María og Páll Winkel fangelsismálastjóri giftu sig svo í Bessastaðakirkju. „Við féllum fyrir hvort öðru og ákváðum á fyrsta deiti að verða hjón. Í dag játuðumst við hvort öðru og ætlum að stíga lífsins veg saman.“ View this post on Instagram A post shared by Marta María Jónasdóttir (@marta_maria_jonasdottir) Rúrik Gíslason skoðar Ísland þessa dagana og birti meðal annars myndir af veiði og sundsprett í jökulá. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Sunneva Einars var sumarleg um helgina. Síðar í mánuðinum fer hún af stað með nýja þætti, SAMSTARF, sem sýndir verða á efnisveitunni okkar Stöð 2+. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Sunddrottningin og leikkonan Ragga Ragnars er spennt fyrir nýju verkefni. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Páll Óskar hélt ávarp fyrir borgaralegan fermingarhóp hjá Siðmennt um helgina. „Best að kveikja á perum.“ View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Fjölskyldan stækkaði hjá Loga Pedro og Hallveigu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Tískuskvísur landsins fóru margar á tískuvikuna í Kaupmannahöfn í síðustu viku. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Nökkvi Fjalar hrissti af sér neikvæðnina í kringum ákvörðunina um að láta ekki bólusetja sig. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund lét sig ekki vanta á tískuvikuna í Kaupmannahöfn. Hún á von á sínu þriðja barni og sleppti því að fara í rússíbanana í Tívolíinu í þetta skiptið. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Þórunn Antonía nýtur lífsins í Króatíu. Einhver fylgjandi var eitthvað ósáttur við myndaval söngkonunnar en aðrar voru þá fljótar að þagga niður í slíkri gagnrýni. „Kona á að geta fagnað sjálfri sér, líkamanum sínum & kvenleika sínum í allri sinni dýrð án þess að þurfa að pæla í “perrunum”. það er ekki á ábyrgð kvenna að passa uppá að æsa ekki upp blessuðu perrana.. ef perrarnir eru viðkvæmir fyrir því að æsast upp þá mega þeir loka sig af, loka augunum, vinna í sjálfum sér & taka ábyrgð,“ skrifaði útvarpskonan og fatahönnuðurinn Camilla Rut. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Gyða Dröfn átti vinkonudag í Bláa lóninu. View this post on Instagram A post shared by Gyða Dröfn (@gydadrofn) Birgitta Líf eigandi Bankastræti club er í fríi á Spáni með fjölskyldunni. Hún spilar þar golf og tennis, fer út að hlaupa og slakar á í sólinni ef marka má samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson var ánægður með ferðina til Locarno. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir frumraun sína í leikstjórn á mynd í fullri lengd. View this post on Instagram A post shared by Hannes Halldo rsson (@hanneshalldorsson) Róbert Wessman sinnir bóndastörfum á heimili sínu í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Camilla Rut nýtur þess að vera búin að klára pallinn fyrir utan húsið sitt. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut)
Stjörnulífið Ástin og lífið Samkvæmislífið Tengdar fréttir Marta María og Páll Winkel létu pússa sig saman í dag Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag. 15. ágúst 2021 22:30 Logi Pedro og Hallveig eignuðust dreng Tónlistarmaðurinn Logi Pedro og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eignuðust dreng í gærmorgun. 15. ágúst 2021 22:02 Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15 Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. 14. ágúst 2021 16:25 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Marta María og Páll Winkel létu pússa sig saman í dag Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag. 15. ágúst 2021 22:30
Logi Pedro og Hallveig eignuðust dreng Tónlistarmaðurinn Logi Pedro og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eignuðust dreng í gærmorgun. 15. ágúst 2021 22:02
Spáir því að Hannes muni leikstýra Dwayne „The Rock“ Johnson í Hollywood Kvikmyndin Leynilögga vakti mikla lukku þegar hún var frumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss fyrr í vikunni. Fyrstu kvikmyndadómarnir eru farnir að birtast og eru aðstandendur myndarinnar í skýjunum með viðtökurnar. 12. ágúst 2021 14:15
Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. 14. ágúst 2021 16:25