Segir Solskjær hafa sýnt veikleika með því að leyfa Phil Jones að vera með stæla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 09:31 Raphael Varane með Manchester United treyju númer nítján. AP/Jon Super Breski sjónvarpsmaðurinn Richard Keys, sem er þekktur fyrir störf sín í kringum enska boltann fyrir BBC, ITV og Sky, leyfði sér að gagnrýna knattspyrnustjóra Manchester United í bloggfærslu sinni þrátt fyrir að United hafi unnið 5-1 sigur um helgina. Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá. Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá.
Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira