Hyypia lét kveikja í sér á hátíð Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 11:30 Sami Hyypiä er enn eldheitur stuðningsmaður Liverpool. Skjáskot/@samihyypia4 og Getty Hvað ætli Liverpool-goðsögnin Sami Hyypiä sé að gera þessa dagana? Kappinn gekk alla vega um í ljósum logum á tónlistarhátíð í Finnlandi um helgina. Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4) Enski boltinn Finnland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4)
Enski boltinn Finnland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira