Myndasyrpa: Valskonur tryggðu sér tólfta Íslandsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 07:31 Valskonur fögnuðu með stuðningsfólki sínu. Vísir/Hulda Margrét Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Liðið tryggði sér titilinn með glæstum 6-1 heimasigri á Tindastól í gærkvöld. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum sem og fagnaðarlátunum eftir leik. Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
„Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48
„Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn