Myndband: Tesla sýnir framleiðsluferli Model Y Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2021 07:00 Tesla Model Y. Tesla deildi nýju myndbandi á Weibo síðu sinni sem sýnir alla framleiðslu Tesla í Gígaverksmiðjunni í Sjanghæ. Þar er að mestu leyti að verið að framleiða Model Y. Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí. Vistvænir bílar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent
Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí.
Vistvænir bílar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent