Mikilvægt að fylgjast með mælum til að forðast bakreikning Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 13:30 Simmi smiður gefur góð ráð í þáttunum Draumaheimilið í stjórn Hugrúnar Halldórsdóttur. Stöð 2 Sigmundur Grétar Hermannsson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og vatnslagnir. „Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga. Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
„Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga.
Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02
„Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30