Sjáðu hvernig Eyjakonur kváðu falldrauginn í kútinn og öll hin mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2021 18:57 Olga Sevcova skoraði tvö mörk í afar mikilvægum sigri ÍBV á Stjörnunni. vísir/bára ÍBV og Keflavík unnu afar mikilvæga sigra í botnbaráttu Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær. Staða Tindastóls er hins vegar orðin afar erfið. Þrír síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi Max-deildarinnar fóru fram í gær en þeir voru allir afar mikilvægir í botnbaráttunni. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. ÍBV kvað falldrauginn endanlega í kútinn með 3-1 sigri á Stjörnunni á Hásteinsvelli. Olga Sevcova skoraði tvö mörk fyrir Eyjakonur og Þóra Björg Stefánsdóttir eitt. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir gerði mark Stjörnukvenna. Eftir sigurinn er ÍBV í 6. sæti deildarinnar með nítján stig, sex stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Stjarnan er í 5. sætinu með 23 stig. Keflavík sigraði Tindastól, 0-1, í nýliðaslag á Sauðárkróki. Aeriel Chavarin skoraði eina mark leiksins strax á 9. mínútu. Keflvíkingar hafa náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum sínum og eru í 8. sæti deildarinnar með sextán stig, þremur stigum frá fallsæti. Stólarnir eru aftur á móti á botninum með ellefu stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Tindastóll getur fallið á laugardaginn þegar liðið sækir Selfoss heim. Þá gerðu Fylkir og Þróttur jafntefli, 1-1, í Árbænum. Hildur Egilsdóttir kom Þrótturum yfir á 24. mínútu en Helena Ósk Hálfdánardóttir jafnaði fyrir Fylkiskonur í upphafi seinni hálfleiks. Fylkir fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Íris Dögg Gunnarsdóttir varði spyrnu Þórhildar Þórhallsdóttur. Íris Una Þórðardóttir, varnarmaður Fylkis, fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Fylkir er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Þróttur, sem hefur ekki tapað í síðustu fimm deildarleikjum sínum, er áfram í 3. sætinu. Klippa: Pepsi kvk mörk gærdagsins Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Stjarnan Keflavík ÍF Tindastóll Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. 31. ágúst 2021 08:31 „Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. 30. ágúst 2021 21:55 Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. 30. ágúst 2021 21:45 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1| ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. 30. ágúst 2021 20:41 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. 30. ágúst 2021 20:33 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Þrír síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi Max-deildarinnar fóru fram í gær en þeir voru allir afar mikilvægir í botnbaráttunni. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. ÍBV kvað falldrauginn endanlega í kútinn með 3-1 sigri á Stjörnunni á Hásteinsvelli. Olga Sevcova skoraði tvö mörk fyrir Eyjakonur og Þóra Björg Stefánsdóttir eitt. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir gerði mark Stjörnukvenna. Eftir sigurinn er ÍBV í 6. sæti deildarinnar með nítján stig, sex stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Stjarnan er í 5. sætinu með 23 stig. Keflavík sigraði Tindastól, 0-1, í nýliðaslag á Sauðárkróki. Aeriel Chavarin skoraði eina mark leiksins strax á 9. mínútu. Keflvíkingar hafa náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum sínum og eru í 8. sæti deildarinnar með sextán stig, þremur stigum frá fallsæti. Stólarnir eru aftur á móti á botninum með ellefu stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Tindastóll getur fallið á laugardaginn þegar liðið sækir Selfoss heim. Þá gerðu Fylkir og Þróttur jafntefli, 1-1, í Árbænum. Hildur Egilsdóttir kom Þrótturum yfir á 24. mínútu en Helena Ósk Hálfdánardóttir jafnaði fyrir Fylkiskonur í upphafi seinni hálfleiks. Fylkir fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Íris Dögg Gunnarsdóttir varði spyrnu Þórhildar Þórhallsdóttur. Íris Una Þórðardóttir, varnarmaður Fylkis, fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Fylkir er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Þróttur, sem hefur ekki tapað í síðustu fimm deildarleikjum sínum, er áfram í 3. sætinu. Klippa: Pepsi kvk mörk gærdagsins Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Stjarnan Keflavík ÍF Tindastóll Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. 31. ágúst 2021 08:31 „Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. 30. ágúst 2021 21:55 Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. 30. ágúst 2021 21:45 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1| ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. 30. ágúst 2021 20:41 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. 30. ágúst 2021 20:33 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. 31. ágúst 2021 08:31
„Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. 30. ágúst 2021 21:55
Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. 30. ágúst 2021 21:45
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1| ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. 30. ágúst 2021 20:41
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. 30. ágúst 2021 20:33
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti