Heitt vatn flæddi upp úr götum í Hafnarfirði Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2021 18:33 Heitt vatn leitaði upp úr jörðu í Setbergi í Hafnarfirði. Vísir Heitt vatn flæddi upp úr götum í Hafnarfirði þar sem leki hefur komið upp í heitavatnslögnum við Hlíðarberg, Vesturgötu og Öldugötu. Slökkviliðsmenn voru sendir á vettvang til að tryggja öryggi en ekki sést lengur vatn á yfirborði. Talið er að orsökin sé bilun í lokum við Kaplakrika sem leiddi til þess að þrýstingur jókst í kerfinu. Heitavatnslaust eða lágur þrýstingur var í suðurhluta Hafnarfjarðar um tíma en ekki er vitað af heitavatnsleysi hjá íbúum og fyrirtækjum á þessari stundu. Þrýstingur fer þó lækkandi í Setbergi. Uppfært klukkan 20: Hafnarfjörður er kominn með heitt vatn að öllu leyti fyrir utan hluta Öldugötu og Setbergið en þar standa yfir viðgerðir. Þurfi að vera viðbúin að loka gluggum til að halda yl Að sögn Veitna er ekki hætta vegna heits vatns á yfirborði en skemmdir hafa orðið á malbiki. Verið er að hefja viðgerðir en ekki er vitað hversu langan tíma þær munu taka þar sem bilanirnar eru undir yfirborði. Ekki sé ljóst við hvað er að eiga fyrr en grafið verður ofan af lögnunum. „Líklegt er að hægt verði að veita öllum íbúum og fyrirtækjum í Hafnarfirði heitt vatn eftir öðrum leiðum og ætti því ekki að verða skortur á því. Takist það ekki þannig að skortur verði á heitu vatni bendum við fólki á að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að halda yl í húsum,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Hafnarfjörður Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Fleiri fréttir Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Sjá meira
Talið er að orsökin sé bilun í lokum við Kaplakrika sem leiddi til þess að þrýstingur jókst í kerfinu. Heitavatnslaust eða lágur þrýstingur var í suðurhluta Hafnarfjarðar um tíma en ekki er vitað af heitavatnsleysi hjá íbúum og fyrirtækjum á þessari stundu. Þrýstingur fer þó lækkandi í Setbergi. Uppfært klukkan 20: Hafnarfjörður er kominn með heitt vatn að öllu leyti fyrir utan hluta Öldugötu og Setbergið en þar standa yfir viðgerðir. Þurfi að vera viðbúin að loka gluggum til að halda yl Að sögn Veitna er ekki hætta vegna heits vatns á yfirborði en skemmdir hafa orðið á malbiki. Verið er að hefja viðgerðir en ekki er vitað hversu langan tíma þær munu taka þar sem bilanirnar eru undir yfirborði. Ekki sé ljóst við hvað er að eiga fyrr en grafið verður ofan af lögnunum. „Líklegt er að hægt verði að veita öllum íbúum og fyrirtækjum í Hafnarfirði heitt vatn eftir öðrum leiðum og ætti því ekki að verða skortur á því. Takist það ekki þannig að skortur verði á heitu vatni bendum við fólki á að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að halda yl í húsum,“ segir í tilkynningu frá Veitum.
Hafnarfjörður Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Fleiri fréttir Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Sjá meira