Hamilton segir Red Bull vera í sérflokki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 09:02 Hamilton baðar Verstappen í kampavíni eftir sigur þess síðarnefnda í Hollandi. Boris Streubel/Getty Images Lewis Hamilton segir Max Verstappen og lið hans Red Bull vera í sérflokki í Formúlu 1 eins og staðan er í dag. Verstappen leiðir nú með þremur stigum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hollendingurinn Max Verstappen sigraði í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fram fór í Zandvoort í Hollandi. Verstappen keyrði nær fullkomlega og kom fyrstur í mark þó svo að Hamilton hafi „gefið allt sem hann átti“ til að reyna koma í veg fyrir sigur Hollendingsins fljúgandi. After a dream home race, @Max33Verstappen has re-taken the lead in the championship! And there's been a bit of reshuffle behind too #DutchGP #F1 pic.twitter.com/ebnJGKxc6S— Formula 1 (@F1) September 6, 2021 „Ég var að reyna halda mér eins nálægt honum og ég gat en hann var of fljótur í dag. Þeir (Red Bull) voru í sérflokki í dag, þeir keyrðu flesta hringina á getustigi sem við gátum ekki náð,“ sagði Hamilton í viðtali að kappakstrinum loknum. „Þeir uppfærðu bílinn fyrir síðasta kappakstur og bara vá, þeir eru fljótir. Þeir hafa ekki verið svona hraðir á árinu til þessa held ég. Ég tel að þeir hafi tekið skref fram á við,“ bætti hann við. Lewis Hamilton hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1, þar á meðal síðustu fjögur ár, en nú virðist sem Verstappen ætli að stela krúnu hans. What. A. Weekend. #DutchGP #F1 pic.twitter.com/TnOQ7DAEiK— Formula 1 (@F1) September 6, 2021 Formúla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hollendingurinn Max Verstappen sigraði í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fram fór í Zandvoort í Hollandi. Verstappen keyrði nær fullkomlega og kom fyrstur í mark þó svo að Hamilton hafi „gefið allt sem hann átti“ til að reyna koma í veg fyrir sigur Hollendingsins fljúgandi. After a dream home race, @Max33Verstappen has re-taken the lead in the championship! And there's been a bit of reshuffle behind too #DutchGP #F1 pic.twitter.com/ebnJGKxc6S— Formula 1 (@F1) September 6, 2021 „Ég var að reyna halda mér eins nálægt honum og ég gat en hann var of fljótur í dag. Þeir (Red Bull) voru í sérflokki í dag, þeir keyrðu flesta hringina á getustigi sem við gátum ekki náð,“ sagði Hamilton í viðtali að kappakstrinum loknum. „Þeir uppfærðu bílinn fyrir síðasta kappakstur og bara vá, þeir eru fljótir. Þeir hafa ekki verið svona hraðir á árinu til þessa held ég. Ég tel að þeir hafi tekið skref fram á við,“ bætti hann við. Lewis Hamilton hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1, þar á meðal síðustu fjögur ár, en nú virðist sem Verstappen ætli að stela krúnu hans. What. A. Weekend. #DutchGP #F1 pic.twitter.com/TnOQ7DAEiK— Formula 1 (@F1) September 6, 2021
Formúla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira