Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 17:16 Valtteri Bottas mun keppa fyrir Alfa Romeo á næsta tímabili. Dan Istitene/Getty Images Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. Í dag var staðfest að Finninn Valtteri Bottas muni færa sig um set og keyra fyrir Alfa Romeo á næsta keppnistímabili. Hann hefur verið Lewis Hamilton innan handar hjá Mercedes undanfarin fimm ár en hefur nú ákveðið að breyta til. I m immensely proud to have worked alongside @ValtteriBottas for the last 5 yrs. We ve been part of a team that has delivered 4 Constructors Championships and we ve motivated one another to keep pushing through the ups & downs. Thank you VB let s finish strong. pic.twitter.com/4YRJAhCzSN— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) September 6, 2021 Hinn 32 ára gamli Bottas hefur unnið níu keppnir á Mercedes-bifreið sinni en stefnir nú á að gera slíkt hið sama með Alfa Romeo. Hann mun leysa landa sinn Kimi Räikkönen af hólmi hjá liðinu. Alfa Romeo segir að Bottas hafi skrifað undir nokkurra ára samning en ekki er enn komið fram hversu langan. Alfa Romeo sem lið er í 9. sæti Formúlu 1 en með nýjum regluverki er varðar gerð bíla stefnir liðið á betri árangur á næsta tímabili. „Ég er þakklátur traustinu sem liðið hefur sýnt mér og get ekki beðið eftir að endurgjalda þeim greiðan. Ég er enn hungraðar og vill ná árangri,“ sagði Bottas er ljóst var að hann myndi skipta um lið. I would like to thank @MercedesAMGF1 for the 5 years together. We have achieved quite some things, that I will never forget. And hey, we have still this season to Win! Let s get it https://t.co/2LOhwh1teb#VB77 @F1 pic.twitter.com/iMJljyTNNc— Valtteri Bottas (@ValtteriBottas) September 6, 2021 Hinn 23 ára gamli Russell hefur keyrt fyrir William, systurlið Mercedes, og vakið verðskuldaða athygli. Hann hefur keppt einu sinni fyrir Mercedes er Lewis Hamilton var fjarverandi vegna kórónuveirunnar. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun á neinn hátt. Valtteri hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur undanfarin fimm ár og á hann stóran þátt í velgengni okkar sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes-liðsins um skiptin. Formúla Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Í dag var staðfest að Finninn Valtteri Bottas muni færa sig um set og keyra fyrir Alfa Romeo á næsta keppnistímabili. Hann hefur verið Lewis Hamilton innan handar hjá Mercedes undanfarin fimm ár en hefur nú ákveðið að breyta til. I m immensely proud to have worked alongside @ValtteriBottas for the last 5 yrs. We ve been part of a team that has delivered 4 Constructors Championships and we ve motivated one another to keep pushing through the ups & downs. Thank you VB let s finish strong. pic.twitter.com/4YRJAhCzSN— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) September 6, 2021 Hinn 32 ára gamli Bottas hefur unnið níu keppnir á Mercedes-bifreið sinni en stefnir nú á að gera slíkt hið sama með Alfa Romeo. Hann mun leysa landa sinn Kimi Räikkönen af hólmi hjá liðinu. Alfa Romeo segir að Bottas hafi skrifað undir nokkurra ára samning en ekki er enn komið fram hversu langan. Alfa Romeo sem lið er í 9. sæti Formúlu 1 en með nýjum regluverki er varðar gerð bíla stefnir liðið á betri árangur á næsta tímabili. „Ég er þakklátur traustinu sem liðið hefur sýnt mér og get ekki beðið eftir að endurgjalda þeim greiðan. Ég er enn hungraðar og vill ná árangri,“ sagði Bottas er ljóst var að hann myndi skipta um lið. I would like to thank @MercedesAMGF1 for the 5 years together. We have achieved quite some things, that I will never forget. And hey, we have still this season to Win! Let s get it https://t.co/2LOhwh1teb#VB77 @F1 pic.twitter.com/iMJljyTNNc— Valtteri Bottas (@ValtteriBottas) September 6, 2021 Hinn 23 ára gamli Russell hefur keyrt fyrir William, systurlið Mercedes, og vakið verðskuldaða athygli. Hann hefur keppt einu sinni fyrir Mercedes er Lewis Hamilton var fjarverandi vegna kórónuveirunnar. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun á neinn hátt. Valtteri hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur undanfarin fimm ár og á hann stóran þátt í velgengni okkar sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes-liðsins um skiptin.
Formúla Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira