Oddvitaáskorunin: Prjónaði „óhóflega mikið í Covid Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2021 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Fjóla Hrund Björnsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. „Ég heiti Fjóla Hrund Björnsdóttir, er fædd og uppalin á Hellu í Rangárþingi, er núna búsett í Reykjavík með sambýlismani mínum og ketti. Ég hef unnið síðustu ár sem framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins.“ „Miðflokkurinn kynnti fyrir stuttu 10 ný réttindi fyrir íslensku þjóðina, sem ég hvet alla til að kynna sér fyrir komandi kosningar.“ Klippa: Oddvitaáskorun - Fjóla Hrund Björnsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það koma margir til greina, sérstaklega á Suðurlandinu, ef ég þyrfti að velja einn, þá verð ég að segja Jökulsárlón. Hvað færðu þér í bragðaref? Í þau fáu skipti sem ég fæ mér bragðref, þá er það yfirleitt eitthvað mjög einfalt eins og t.d. mars, hlaup og jafnvel þristur. Uppáhalds bók? Fyrsta bókin sem mér dettur í hug er bókin Náðarstund eftir Hannah Kent. Annars las ég útlendinginn eftir Camus um daginn, hún kom á óvart, ég ætli ég lesi hana ekki fljótlega aftur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? ( skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Ég er rosaleg þegar kemur að væmnum lögum, því verð ég að segja James Arthur – Say you won´t let go. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Á Hellu í Rangárþingi þar sem ég ólst upp. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ég dró upp prjónana eftir langa pásu og prjónaði óhóflega mikið. Ég las einnig og hlustaði mikið á bækur, fór í fjallgöngur og lærði að baka úr súr. Fjóla segist hafa prjónað óhóflega mikið í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Má ekki segja pass við einni spurningu? Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Um leið og ég vakna og sleppi yfirleitt morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Mig dreymdi um að vera flugliði í nokkur ár, sem ég varð svo á endanum það var ótrúlega skemmtilegt starf. Því er það flugliði eða eitthvað tengt stjórnmálum. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Ég held að ég myndi halda því fyrir mig. Uppáhalds tónlistarmaður? GDRN. Fjóla Hrund í fjallgöngu. Besti fimmaurabrandarinn? Einu sinni voru tveir tómatar … Ein sterkasta minningin úr æsku? Líklega þegar amma og afi pössuðu okkur systkinin i æsku, þá fékk enginn að sofa út, amma vakti húsið með píanóglamri eldsnemma, okkur öllum til mikillar gleði, sérstaklega kettinum. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Í íslenskri pólitík þá er það Sigmundur Davíð. Besta íslenska Eurovision-lagið? Tell me með Einari Ágústi og Telmu, ég skil ekki enn þann dag í dag af hverju það lag vann ekki. Besta frí sem þú hefur farið í? Siðasta útlandaferðin sem ég fór í 2019 var mjög góð, þar sem ég heimsótti fallegar borgir á Spáni, borðaði góðan mat og náði að slaka vel á. Uppáhalds þynnkumatur? Kjúklingasalat. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? „Vera Dögg, hún gat ekkert sagt …“ Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Ég var voðalega lítið rebel í framhaldsskóla. Eina uppátækið var á mínu lokaári þegar ég reyndi að komast á sóðalista skólans með því að vera inni á útiskóm. Það gekk ekki betur en svo að ég fékk fullt af áminningum en komst aldrei á sóðalistann. Rómantískasta uppátækið? Ég læt aðra um rómantíkina. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Miðflokkurinn Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Sjá meira
Fjóla Hrund Björnsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. „Ég heiti Fjóla Hrund Björnsdóttir, er fædd og uppalin á Hellu í Rangárþingi, er núna búsett í Reykjavík með sambýlismani mínum og ketti. Ég hef unnið síðustu ár sem framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins.“ „Miðflokkurinn kynnti fyrir stuttu 10 ný réttindi fyrir íslensku þjóðina, sem ég hvet alla til að kynna sér fyrir komandi kosningar.“ Klippa: Oddvitaáskorun - Fjóla Hrund Björnsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það koma margir til greina, sérstaklega á Suðurlandinu, ef ég þyrfti að velja einn, þá verð ég að segja Jökulsárlón. Hvað færðu þér í bragðaref? Í þau fáu skipti sem ég fæ mér bragðref, þá er það yfirleitt eitthvað mjög einfalt eins og t.d. mars, hlaup og jafnvel þristur. Uppáhalds bók? Fyrsta bókin sem mér dettur í hug er bókin Náðarstund eftir Hannah Kent. Annars las ég útlendinginn eftir Camus um daginn, hún kom á óvart, ég ætli ég lesi hana ekki fljótlega aftur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? ( skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Ég er rosaleg þegar kemur að væmnum lögum, því verð ég að segja James Arthur – Say you won´t let go. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Á Hellu í Rangárþingi þar sem ég ólst upp. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ég dró upp prjónana eftir langa pásu og prjónaði óhóflega mikið. Ég las einnig og hlustaði mikið á bækur, fór í fjallgöngur og lærði að baka úr súr. Fjóla segist hafa prjónað óhóflega mikið í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Má ekki segja pass við einni spurningu? Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Um leið og ég vakna og sleppi yfirleitt morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Mig dreymdi um að vera flugliði í nokkur ár, sem ég varð svo á endanum það var ótrúlega skemmtilegt starf. Því er það flugliði eða eitthvað tengt stjórnmálum. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Ég held að ég myndi halda því fyrir mig. Uppáhalds tónlistarmaður? GDRN. Fjóla Hrund í fjallgöngu. Besti fimmaurabrandarinn? Einu sinni voru tveir tómatar … Ein sterkasta minningin úr æsku? Líklega þegar amma og afi pössuðu okkur systkinin i æsku, þá fékk enginn að sofa út, amma vakti húsið með píanóglamri eldsnemma, okkur öllum til mikillar gleði, sérstaklega kettinum. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Í íslenskri pólitík þá er það Sigmundur Davíð. Besta íslenska Eurovision-lagið? Tell me með Einari Ágústi og Telmu, ég skil ekki enn þann dag í dag af hverju það lag vann ekki. Besta frí sem þú hefur farið í? Siðasta útlandaferðin sem ég fór í 2019 var mjög góð, þar sem ég heimsótti fallegar borgir á Spáni, borðaði góðan mat og náði að slaka vel á. Uppáhalds þynnkumatur? Kjúklingasalat. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? „Vera Dögg, hún gat ekkert sagt …“ Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Ég var voðalega lítið rebel í framhaldsskóla. Eina uppátækið var á mínu lokaári þegar ég reyndi að komast á sóðalista skólans með því að vera inni á útiskóm. Það gekk ekki betur en svo að ég fékk fullt af áminningum en komst aldrei á sóðalistann. Rómantískasta uppátækið? Ég læt aðra um rómantíkina.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Miðflokkurinn Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið