Tómas Guðbjartsson skurðlæknir: „Fáránlegt“ að senda sjúklinga utan í aðgerðir sem mætti gera hér á landi utan LSH Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 12:51 Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir að valkvæðar aðgerðir ættu að geta farið fram hér á landi utan Landspítalans til að rýmka fyrir sérfhæfðari þjónustu þar. Fáránlegt sé að senda sjúklinga út til aðgerða í Svíþjóð þar sem læknirinn væri jafnvel íslenskur. Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítala (LSH), segir að „borin von“ sé að spítalinn geti sinnt öllum verkefnum sínum miðað við núverandi fjárveitingar og telur að ýmsar valkvæðar aðgerðir, líkt og mjaðma- og hnéskiptaðagerðir, ættu að geta farið fram annarsstaðar en á LSH. Þá gæfist meira svigrúm til að sinna þar sérhæfðari þjónustu. Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira