Ætla að borga konum og körlum nákvæmlega jafnmikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 10:30 Megan Rapinoe hefur ekki aðeins farið fyrir bandaríska liðinu innan vallar heldur einnig leitt jafnréttisbaráttuna utan vallar. EPA-EFE/IAN LANGSDON Bandaríska knattspyrnusambandið stígur stórt skref í átt til jafnræðis í nýjum samningstilboðum sínum til landsliðsfólksins síns. Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Sjá meira
Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Sjá meira