Oddvitaáskorunin: Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2021 18:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning