Þorsteinn: Við fórum hugrökk inn í þennan leik og ætluðum að þora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 21:07 Byrjunarlið Íslands á móti Hollandi í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsþjálfarinn sá jákvæða hluti í leik íslensku stelpnanna í kvöld og það vantaði oft lítið upp á að fá meira út úr lofandi sóknum liðsins. „Það voru jákvæðir punktar hjá okkur en auðvitað vissum við alveg að við vorum að spila á móti mjög góðu liði og mjög vel spilandi liði. Það voru kaflar í leiknum þar sem var að slitna aðeins á milli hjá okkur og við þurfum aðeins að laga það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson, eftir 2-0 tap á móti Hollandi í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2023. „Við þurfum að vinna í því að halda liðinu aðeins þéttar því þá er erfiðara að færa boltann á milli svæða hjá okkur og erfiðara að spila á móti okkur. Það eru hlutir sem við þurfum að skoða vel því mín tilfinningin mín núna var að það var að slitna aðeins á milli hjá okkur. Það gerði okkur aðeins erfiðara að komast upp í hraðar sóknir eða halda boltanum,“ sagði Þorsteinn en hverjir voru jákvæðustu punktarnir í leik íslenska liðsins. Þorsteinn Halldórsson kallar á íslensku stelpurnar í kvöld.Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst vera kraftur í okkur og við náðum upp köflum í leiknum þar sem við vorum að ógna vel, komast á bak við þær og komast í fínar stöður. Það vantaði kannski úrslitasendinguna, finna hlaupin inn í teig og finna möguleikana sem mér fannst ver að opnast þarna. Við hittum ekki á samherja í þeim hlaupum,“ sagði Þorsteinn. Íslenska liðið var að mæta einu besta fótboltaliði í heimi í kvöld. „Við fórum hugrökk inn í þennan leik því við ætluðum ekki að liggja til baka og bíða að sjá. Við ætluðum að þora að vera kröftugt lið og þora að vera lið sem framkvæmir hluti sóknarlega. Ekki bara hanga í vörn, bomba fram og sjá hvað gerist. Við ætluðum að reyna að spila og reyna að halda boltanum,“ sagði Þorsteinn. „Mér fannst margt jákvætt sem við gerðum og þó að við höfum tapað sem er ógeðslega fúlt og leiðinlegt þá þýðir ekkert að gráta yfir því. Það er bara næsti leikur og við þurfum bara að vera undirbúin fyrir næsta verkefni eftir mánuð,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Viðtal við Þorstein Halldórsson HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
„Það voru jákvæðir punktar hjá okkur en auðvitað vissum við alveg að við vorum að spila á móti mjög góðu liði og mjög vel spilandi liði. Það voru kaflar í leiknum þar sem var að slitna aðeins á milli hjá okkur og við þurfum aðeins að laga það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson, eftir 2-0 tap á móti Hollandi í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2023. „Við þurfum að vinna í því að halda liðinu aðeins þéttar því þá er erfiðara að færa boltann á milli svæða hjá okkur og erfiðara að spila á móti okkur. Það eru hlutir sem við þurfum að skoða vel því mín tilfinningin mín núna var að það var að slitna aðeins á milli hjá okkur. Það gerði okkur aðeins erfiðara að komast upp í hraðar sóknir eða halda boltanum,“ sagði Þorsteinn en hverjir voru jákvæðustu punktarnir í leik íslenska liðsins. Þorsteinn Halldórsson kallar á íslensku stelpurnar í kvöld.Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst vera kraftur í okkur og við náðum upp köflum í leiknum þar sem við vorum að ógna vel, komast á bak við þær og komast í fínar stöður. Það vantaði kannski úrslitasendinguna, finna hlaupin inn í teig og finna möguleikana sem mér fannst ver að opnast þarna. Við hittum ekki á samherja í þeim hlaupum,“ sagði Þorsteinn. Íslenska liðið var að mæta einu besta fótboltaliði í heimi í kvöld. „Við fórum hugrökk inn í þennan leik því við ætluðum ekki að liggja til baka og bíða að sjá. Við ætluðum að þora að vera kröftugt lið og þora að vera lið sem framkvæmir hluti sóknarlega. Ekki bara hanga í vörn, bomba fram og sjá hvað gerist. Við ætluðum að reyna að spila og reyna að halda boltanum,“ sagði Þorsteinn. „Mér fannst margt jákvætt sem við gerðum og þó að við höfum tapað sem er ógeðslega fúlt og leiðinlegt þá þýðir ekkert að gráta yfir því. Það er bara næsti leikur og við þurfum bara að vera undirbúin fyrir næsta verkefni eftir mánuð,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Viðtal við Þorstein Halldórsson
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira