Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 22:01 Dagný Brynjarsdótti vildi fá aukaspyrnu þarna en fékk ekki. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira