Ósáttur með slaka byrjun og sagði sína menn hafa átt að fá vítaspyrnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2021 22:31 Solskjær brjálaður á hliðarlínunni á meðan David Moyes horfi rspakur á. Alex Livesey/Getty Images Ole Gunnar Solskjær var ekki sáttur með slaka byrjun sinna manna er Manchester United tapaði 0-1 gegn West Ham United á heimavelli í enska deildarbikarnum í kvöld. „Okkur vantaði mark. Enn og aftur byrjum við leikinn illa, það þarf að lagfæra það. Þeir skora en eftir það spiluðum við vel á löngum köflum. Við reyndum en tölfræðin skiptir engu máli, þegar þú átti 27 skot þá veistu að strákarnir reyndu,“ sagði Solskjær í viðtali við Sky Sports að leik loknum. „Við byggðum upp góða pressa, Mason Greenwood kom inn á og átti góðan leik en stundum kemur því miður ekkert út úr því. Greenwood kom vel inn í leikinn, var ferskur og beittur en það var aðeins of lítið of seint. Síðustu sex eða sjö mínúturnar hentum við eldhúsvaskinum í þá og þeir hefðu getað skorað tvö.“ „Ég vill ekki segja of mikið en Jesse Lingard átti að fá víti.“ „Maður vill alltaf fara áfram en þetta er langt tímabil og get ekki sakað strákana um að reyna ekki. Þetta er langt tímabil og við eigum nokkra stóra leiki framundan. Við munum halda áfram að gera það sem við erum að gera og reyna ná úrslitum. Við erum dottnir út úr þessum bikar og það er ekki frábært en við munum nú einbeita okkur að laugardeginum,“ sagði Solskjær að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
„Okkur vantaði mark. Enn og aftur byrjum við leikinn illa, það þarf að lagfæra það. Þeir skora en eftir það spiluðum við vel á löngum köflum. Við reyndum en tölfræðin skiptir engu máli, þegar þú átti 27 skot þá veistu að strákarnir reyndu,“ sagði Solskjær í viðtali við Sky Sports að leik loknum. „Við byggðum upp góða pressa, Mason Greenwood kom inn á og átti góðan leik en stundum kemur því miður ekkert út úr því. Greenwood kom vel inn í leikinn, var ferskur og beittur en það var aðeins of lítið of seint. Síðustu sex eða sjö mínúturnar hentum við eldhúsvaskinum í þá og þeir hefðu getað skorað tvö.“ „Ég vill ekki segja of mikið en Jesse Lingard átti að fá víti.“ „Maður vill alltaf fara áfram en þetta er langt tímabil og get ekki sakað strákana um að reyna ekki. Þetta er langt tímabil og við eigum nokkra stóra leiki framundan. Við munum halda áfram að gera það sem við erum að gera og reyna ná úrslitum. Við erum dottnir út úr þessum bikar og það er ekki frábært en við munum nú einbeita okkur að laugardeginum,“ sagði Solskjær að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira