Fylgi Katrínar meira en næstu þriggja samanlagt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2021 17:27 Bjarni, Katrín og Sigurður Ingi verða í eldlínunni í leiðtogakappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55 í kvöld. Vísir/vilhelm Þegar landsmenn eru spurðir að því hvern af leiðtogum stjórnmálaflokkanna þeir vilji sjá sem næsta forsætisráðherra þá svara 36 prósent þeirra: Katrín Jakobsdóttir. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira