Breiðablik og HK án mikilvægra leikmanna í Kópavogsslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2021 17:01 Birnir Snær Ingason missir af Kópavogsslagnum á morgun vegna leikbanns. vísir/Hulda Margrét Breiðablik og HK verða án mikilvægra leikmanna í Kópavogsslagnum í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á morgun. Mikið er undir í Kópavogsslagnum en liðið eru í baráttu á sitt hvorum enda töflunnar. Breiðablik er í 2. sæti deildarinnar með 44 stig, einu stigi á eftir toppliði Víkings. Á meðan er HK í 10. sætinu með tuttugu stig, tveimur stigum frá fallsæti. Bæði liðin misstu mikilvæga leikmenn í leikbönn í síðustu umferð. Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, fékk sitt fjórða gula spjald í sumar í leiknum gegn FH og verður því í banni á morgun. HK missti svo tvo leikmenn í bann í leiknum gegn Stjörnunni. Ívar Örn Jónsson fékk sitt fjórða gula spjald og Birnir Snær Ingason var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, verður því að stilla upp alveg nýjum vinstri kanti í leiknum á morgun. Sem kunnugt er verður Kári Árnason ekki með Víkingi gegn Leikni en hann fékk sitt fjórða gula spjald á tímabilinu í sigrinum dramatíska á KR, 1-2, í síðustu umferð. Þórður Ingason verður einnig fjarri góðu gamni en hann fékk þriggja leikja bann fyrir sinn þátt í ólátunum eftir leikinn. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason fékk sömu refsingu og verður því ekki með gegn Stjörnumönnum á morgun. Sömu sögu er að segja af Kennie Chopart og Finni Tómasi Pálmasyni sem eru í banni. Fallnir Fylkismenn verða án Þórðar Gunnars Hafþórssonar og fyrirliðans Ragnars Braga Sveinssonar gegn Valsmönnum á morgun. Það er eini leikur lokaumferðarinnar sem skiptir engu máli. Þá verður Hörður Ingi Gunnarsson ekki með FH gegn KA á Akureyri vegna leikbanns. Stöð 2 Sport verður með veglega dagskrá á morgun. Upphitun Pepsi Max stúkunnar hefst klukkan 13:00 og hægt verður að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í þættinum. Þá verða allir leikirnir í lokaumferðinni sýndir beint og klukkan 20:00 er svo komið að uppgjörsþætti. Nánari upplýsingar um dagskrá morgundagsins má sjá með því að smella hér. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Pepsi Max-deild karla Breiðablik HK Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Mikið er undir í Kópavogsslagnum en liðið eru í baráttu á sitt hvorum enda töflunnar. Breiðablik er í 2. sæti deildarinnar með 44 stig, einu stigi á eftir toppliði Víkings. Á meðan er HK í 10. sætinu með tuttugu stig, tveimur stigum frá fallsæti. Bæði liðin misstu mikilvæga leikmenn í leikbönn í síðustu umferð. Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, fékk sitt fjórða gula spjald í sumar í leiknum gegn FH og verður því í banni á morgun. HK missti svo tvo leikmenn í bann í leiknum gegn Stjörnunni. Ívar Örn Jónsson fékk sitt fjórða gula spjald og Birnir Snær Ingason var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, verður því að stilla upp alveg nýjum vinstri kanti í leiknum á morgun. Sem kunnugt er verður Kári Árnason ekki með Víkingi gegn Leikni en hann fékk sitt fjórða gula spjald á tímabilinu í sigrinum dramatíska á KR, 1-2, í síðustu umferð. Þórður Ingason verður einnig fjarri góðu gamni en hann fékk þriggja leikja bann fyrir sinn þátt í ólátunum eftir leikinn. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason fékk sömu refsingu og verður því ekki með gegn Stjörnumönnum á morgun. Sömu sögu er að segja af Kennie Chopart og Finni Tómasi Pálmasyni sem eru í banni. Fallnir Fylkismenn verða án Þórðar Gunnars Hafþórssonar og fyrirliðans Ragnars Braga Sveinssonar gegn Valsmönnum á morgun. Það er eini leikur lokaumferðarinnar sem skiptir engu máli. Þá verður Hörður Ingi Gunnarsson ekki með FH gegn KA á Akureyri vegna leikbanns. Stöð 2 Sport verður með veglega dagskrá á morgun. Upphitun Pepsi Max stúkunnar hefst klukkan 13:00 og hægt verður að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í þættinum. Þá verða allir leikirnir í lokaumferðinni sýndir beint og klukkan 20:00 er svo komið að uppgjörsþætti. Nánari upplýsingar um dagskrá morgundagsins má sjá með því að smella hér. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik HK Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn