„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 18:30 Elisa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31