„Auðvitað ekki hægt að tapa“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2021 23:00 Bjarni var sigurreifur í ræðu sinni á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins eftir að fyrstu tölur voru kynntar. Vísir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var sigurreifur í ræðu sem hann hélt yfir flokksmönnum sínum á kosningavöku flokksins á Hótel Nordica, eftir að fyrstu tölur kvöldsins bárust úr Norðvesturkjördæmi. Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira