Thierry Henry segir að Daniel Ek sé ákveðinn í að kaupa Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2021 22:01 Daniel Ek, stofnandi Spotify, erákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið Arsenal. Monica Schipper/Getty Images for Spotify Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, segir að Daniel Ek, stofnandi Spotify, sé enn ákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið. Þeir félagar voru mættir saman á völlin þegar að Arsenal vann örrugan 3-1 sigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham. Ek sendi Stan Kroenke, eiganda Arsenal, bréf í maí á þessu ári þar sem að hann bauð honum 1,8 milljarð punda fyrir félagið og það tilboð stendur enn. Daniel Ek er viss um að Kroenke muni hlusta á tilboðið, og hefur fullan stuðning frá þrem goðsögnum félagsins, þeim Thierry Henry, Patrick Viera og Dennis Bergkamp. Henry sagði í samtali við Sky Sports að eins og staðan væri núna væri ekkert samtal að eiga sér stað á þessari stundu, en hann er viss um að samkomulag geti náðst þrátt fyrir afstöðu Kroenke þess efnis að félagið sé ekki til sölu. „Til að geta komist yfir línuna, þá þarftu að fá einhverskonar svar frá hinum aðilanum. Það hefur ekki gerst enn, en við erum ekki að fara neitt,“ sagði Henry. „Sjáum til hvað gerist, en núna ætlum við að njóta sigursins. Það eru engar samræður að eiga sér stað eins og er, og mér líður eins og þetta eigi eftir að vera langt ferli. Hveru langt veit ég ekki.“ Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00 Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Þeir félagar voru mættir saman á völlin þegar að Arsenal vann örrugan 3-1 sigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham. Ek sendi Stan Kroenke, eiganda Arsenal, bréf í maí á þessu ári þar sem að hann bauð honum 1,8 milljarð punda fyrir félagið og það tilboð stendur enn. Daniel Ek er viss um að Kroenke muni hlusta á tilboðið, og hefur fullan stuðning frá þrem goðsögnum félagsins, þeim Thierry Henry, Patrick Viera og Dennis Bergkamp. Henry sagði í samtali við Sky Sports að eins og staðan væri núna væri ekkert samtal að eiga sér stað á þessari stundu, en hann er viss um að samkomulag geti náðst þrátt fyrir afstöðu Kroenke þess efnis að félagið sé ekki til sölu. „Til að geta komist yfir línuna, þá þarftu að fá einhverskonar svar frá hinum aðilanum. Það hefur ekki gerst enn, en við erum ekki að fara neitt,“ sagði Henry. „Sjáum til hvað gerist, en núna ætlum við að njóta sigursins. Það eru engar samræður að eiga sér stað eins og er, og mér líður eins og þetta eigi eftir að vera langt ferli. Hveru langt veit ég ekki.“
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00 Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. 24. apríl 2021 07:00
Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. 28. apríl 2021 17:46