Fjögurra ára slapp með skrekkinn í hörðum árekstri á Holtavörðuheiðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2021 16:56 Svona voru aðstæður á Holtavörðuheiðinni á sunnudaginn. Vegagerðin Fjögurra ára barn slapp með skrekkinn í hörðum árekstri tveggja bíla á Holtavörðuheiði á sunnudag. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann en þeir voru í bíl sem valt á heiðinni. Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir. Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir.
Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04