Nýr og glæsilegur göngustígur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 20:10 Páll Scheving Ingvarsson, sjálfboðaliði göngustígsins, sem vann verkið með góðu og öflugu fólki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með nýjan göngustíg í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum, sem unninn var í sjálfboðavinnu. Í stígnum eru 153 tröppur og þar efst uppi er hægt að fylgjast með lundanum og kindum. Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent