25 greindust með veiruna í gær Fanndís Birna Logadóttir skrifar 4. október 2021 10:54 Covid sýnataka á Suðurlandsbraut hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Í gær greindust 25 einstaklingar með kórónuveiruna innanlands. Af þeim sem greindust voru 22 með einkenni en þrír greindust við sóttkvíar- og handahófsskimun. Flestir þeirra sem greindust í gær voru óbólusettir, alls sautján einstaklingar. Sjö voru utan sóttkvíar við greiningu. Nú eru 369 í einangrun með virkt smit og 1.816 í sóttkví. Í heildina voru rúmlega 900 sýni tekin innanlands í gær. Á landamærunum greindust tveir einstaklingar með virkt smit. Einn reyndist vera með mótefni og beðið er mótefnamælingar úr einu sýni til viðbótar. Alls voru hátt í 1.800 sýni tekin við landamæraskimun. Á föstudag greindist 61 með veirunar innanlands, þar af voru 35 í sóttkví, og á laugardag greindust 31, þar af voru 17 í sóttkví. Af þeim smitum voru 36 á Norðurlandi. Þrír greindust á landamærunum á laugardag. Smitum á Norðurlandi eystra hefur fjölgað töluvert yfir helgina. Síðastliðinn föstudag voru 30 í einangrun og 298 í sóttkví en nú eru þar 82 í einangrun og 1.154 í sóttkví. Á Landspítala eru nú átta sjúklingar inniliggjandi, þar á meðal eitt barn. Einn einstaklingur er nú á gjörgæslu og er sá í öndunarvél. Frá síðustu uppfærslu fyrir helgi hefur heildarfjöldi innlagðra sjúklinga fækkað um einn en ekki liggur fyrir hversu margir útskrifuðust eða lögðust inn yfir helgina. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 31 greindist smitaður í gær Ekki greindust jafn margir smitaðir af Covid-19 í gær og í fyrradag. Hins vegar þarf að taka mið af því að um helgar fara færri í sýnatöku. 3. október 2021 12:40 61 greindist smitaður í gær Töluvert fleiri greindust smitaðir af Covid-19 í gær en hafa gert undanfarna daga. 61 greindist smitaður og þar af voru 35 í sóttkví. Af þeim sem greindust voru 25 á Akureyri. 2. október 2021 14:28 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Flestir þeirra sem greindust í gær voru óbólusettir, alls sautján einstaklingar. Sjö voru utan sóttkvíar við greiningu. Nú eru 369 í einangrun með virkt smit og 1.816 í sóttkví. Í heildina voru rúmlega 900 sýni tekin innanlands í gær. Á landamærunum greindust tveir einstaklingar með virkt smit. Einn reyndist vera með mótefni og beðið er mótefnamælingar úr einu sýni til viðbótar. Alls voru hátt í 1.800 sýni tekin við landamæraskimun. Á föstudag greindist 61 með veirunar innanlands, þar af voru 35 í sóttkví, og á laugardag greindust 31, þar af voru 17 í sóttkví. Af þeim smitum voru 36 á Norðurlandi. Þrír greindust á landamærunum á laugardag. Smitum á Norðurlandi eystra hefur fjölgað töluvert yfir helgina. Síðastliðinn föstudag voru 30 í einangrun og 298 í sóttkví en nú eru þar 82 í einangrun og 1.154 í sóttkví. Á Landspítala eru nú átta sjúklingar inniliggjandi, þar á meðal eitt barn. Einn einstaklingur er nú á gjörgæslu og er sá í öndunarvél. Frá síðustu uppfærslu fyrir helgi hefur heildarfjöldi innlagðra sjúklinga fækkað um einn en ekki liggur fyrir hversu margir útskrifuðust eða lögðust inn yfir helgina. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 31 greindist smitaður í gær Ekki greindust jafn margir smitaðir af Covid-19 í gær og í fyrradag. Hins vegar þarf að taka mið af því að um helgar fara færri í sýnatöku. 3. október 2021 12:40 61 greindist smitaður í gær Töluvert fleiri greindust smitaðir af Covid-19 í gær en hafa gert undanfarna daga. 61 greindist smitaður og þar af voru 35 í sóttkví. Af þeim sem greindust voru 25 á Akureyri. 2. október 2021 14:28 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
31 greindist smitaður í gær Ekki greindust jafn margir smitaðir af Covid-19 í gær og í fyrradag. Hins vegar þarf að taka mið af því að um helgar fara færri í sýnatöku. 3. október 2021 12:40
61 greindist smitaður í gær Töluvert fleiri greindust smitaðir af Covid-19 í gær en hafa gert undanfarna daga. 61 greindist smitaður og þar af voru 35 í sóttkví. Af þeim sem greindust voru 25 á Akureyri. 2. október 2021 14:28